11.12.2009 | 10:39
Ástir og nautnir en ekki kreppuhjal
Einhverjir áttu von á að kreppan, hvítflibbaglæpir og pólitísk spilling yrði fyrirferðamiklir þættir í íslenskum skáldverkum ársins en það fór ekki svo. Ef frá er taldir reifarinn Síbería eftir Fritz Má og Hyldýpi Stefáns Mána fer ótrúlega lítið fyrir öllum vondu köllunum sem komu Íslandi á hausinn. Í fljótu bragði man ég ekki eftir sögu sem fjallar um búsáhaldabyltinguna að gagni.
Úps, ég sleppi reyndar glæpasögu Ævars Arnar Jósepssonar Önnur líf enda er hún einfaldlega ekki komin í hús en verður spennandi viðbót, Ævar er einfaldlega einn þeirra bestu en oft seinn á markaðinn.
Ég hef fyrr bloggað um frábæra allegóríu Óttars Norðfjörð um kreppuna og græðgina sem heitir Paradísarborgin, mögnuð bók en þar er ekki farið ofan í beina umfjöllun um atburði liðinna missera heldur eru þeir teygðir og togaðir í skemmtilegri myndlíkingu.
Það er umhugsunarefni að einmitt nú í kreppunni skrifa íslenskir rithöfundar mest um fjölskyldudrama, konur, ástir, kynlíf, nautnir og vitaskuld ef pólitík þá pólitík löngu liðinna daga. Nánar í næsta bókabloggi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.12.2009 kl. 22:15 | Facebook
Nýjustu færslur
- Vinsælast; ljóð, húmor og lífstílsbækur
- Sumarlesningin mín
- Vinsælustu bækurnar
- Einstaklega vel heppnað útgáfuhóf
- Netbókabúðin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sæti hjá Eymundsson
- Kanill verðlaunaður
- Kanill rýkur út!
- Opið alla daga!
- Viðtal við Sigríði Jónsdóttur
- Söluhæstu bækur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bækurnar
- Góða ferð - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verð 28 þúsund
- SELD: Kvæði Eggerts frá 1832 á kr. 43 þúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufræðingurinn innbundinn á 60 þúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöðrum Davíðs fyrir 24 þúsund
- Seld: Eftirmæli 18. aldar á 110 þúsund
- Sending abroad
- Sigurðar saga fóts
- Kvennafræðari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síður ]
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.