Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010

Franskur byltingarandi á Sólbakka

anatole_francea.jpgUndanfarnin kvöld hefur verið hér í risinu á Sólbakka franskur byltingarandi meðan ég hesthúsaði dæmalaust góðri bók efir Nóbilverðlaunahafann Anatole France (1844-1924) Uppreisn englanna. Hún kom út hér á landi 1958 í góðri þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar þó svo að prófarkalestur Helgafells hefði mátt vera betri.

Öllu róttækari og áhrifameiri verða bækur ekki en þessi skoplega og guðlausa saga af englum himnaríkis. Anatole var talinn mikill gáfumaður og róttækur en boðskapur eins og sá sem boðaður er í þessari einstöku bók átti þó meiri vinsældum að fagna meðal borgarastéttarinnar. 

Í dag hittir margt í gagnrýni hans og djúpri speki svo hnittilega í mark að  leitun er að öðru eins. Lokakaflinn þar sem byltingin fer út um þúfur er lærdómsríkur okkur sem nú horfum í ákveðnum vonbrigðum á gamla hjartahreina stjórnarandstæðinga í valdastólum.

 


Áritaðar bækur - einstök gjöf

faust.jpgÍ verslun okkar er úrval áritaðra bóka. Hér er listinn yfir áritaðar bækur frá febrúarmánuði 2011. Alltaf bætast nýir titlar við og aðrir fara en með því að fara í leit á vef verslunarinnar má sjá hvort viðkomandi bók er enn inni. 

Árituð bók er einstakur gripur og hentar til gjafa. Sendum ljósmynd af áritun sé þess óskað.

 

...og þá flaug Hrafninn - Saga úr Sjónvarpinu: Ingvi Hrafn Jónsson, 1988, kr. 1300

Að temja - manni og hesti bent: Pétur Behrens, 1981, kr. 1900

af Héraði og úr Fjörðum: Eiríkur Sigurðsson, 1978, kr. 1700

Af sjónarhrauni -austfirskir þættir: Eiríkur Sigurðsson, 1976, kr. 1700

Afdrep í ofviðri: Asbjörn Hildremyr, 1978, kr. 2200

Alltaf glaðbeittur endurminningar Stefáns í Vorsabæ: Stefán Jasonarson, 1991, kr. 1500

Alltaf glaðbeittur endurminningar Stefáns í Vorsabæ: Stefán Jasonarson, 1991, kr. 1900

Anganþeyr: Þóroddur Guðmundsson, 1952, kr. 4900

Arfleifð frumskógarins: Sigurður Róbertsson, 1972, kr. 1700

Ákvörðunarstaður myrkrið: Jóhann Hjálmarsson, 1985, kr. 1500

Babushka: Pjetur Hafstein Lárusson, 1975, kr. 1700

Baðstofan og böð að fornu: Nanna Ólafsdóttir, 1973, kr. 800

Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf hans: Nanna Ólafsdóttir, 1961, kr. 2900

Benjamín: Einar Örn Gunnarsson, 1992, kr. 1700

Beta heimsmeistarinn: Vigfús Björnsson, 1986, kr. 500

Beta og villti fjallafolinn: Vigfús Björnsson, 1987, kr. 1300

Bláskógar: Jón Magnússon, 1925, kr. 1700

Blátt áfram ljóð: Jóhann Árelíuz, 1983, kr. 1600

Brú milli heima ö lækningarmiðillinn á Einarsstöðum Einar Jónsson: Jónas Jónasson, 1972, kr. 2300

Carminum: Horatius, 1949, kr. 2800

Danskurinn í bæ: Guðmundur Gíslason Hagalín, 1966, kr. 2300

Djass: Jón Múli Árnason, 1985, kr. 1900

Dynskógar - rit Vestur-Skaftfellinga: Helgi Magnússon (ritstjóri), 1982, kr. 2000

Einleikur á regnboga: Steinunn Ásmundsdóttir, 1989, kr. 900

Einmæli: Bragi Sigurjónsson, 1989, kr. 1700

Einskismanns land: Kristján Röðuls, 1982, kr. 1500

Ellefu líf - saga um lífshlaup Brynhildar Georgíu Björnsson: Steingrímur St. Th. Sigurðsson , 1983, kr. 1100

En hitt veit ég: Ragnar Ingi Aðalsteinsson, 1988, kr. 1800

Ferðin frá Brekku: Snorri Sigfússon, 1972, kr. 2700

Fjandsamleg yfirtaka: Bogi Þór Siguroddsson, 2002, kr. 1500

Framþróun og fyrirheit: Grétar Fells, 1948, kr. 1200

Furðuheimar alkóhólismans: Steinar Guðmundsson, 1983, kr. 900

Glerhúsið: Jóhann Jóhannsson, 1900, kr. 1900

Góð bók og gagnleg fyrir suma: Jónas Árnason, 1989, kr. 3000

Grímsey - byggð við norðurheimskautsbaug: Séra Pétur Sigurgeirsson, 1971, kr. 2000

Haust í Skírisskógi: Þorsteinn frá Hamri, 1980, kr. 1900

Heilbrigði úr hafdjúpunum: Baldur Johnsen, 1958, kr. 1900

Heimsmynd listamanns - upphaf skáldskapar og lista: Gunnar Dal, 1991, kr. 1900

Heyrt og séð erlendis: Guðmundur Jónsson, 1956, kr. 1700

Hinumegin götunnar: Hrefna Sigurðardóttir, 1985, kr. 1900

Hraðar en ljóðið: Stefán Snævarr, 1987, kr. 1500

Hraðar en ljóðið: Stefán Snævarr, 1987, kr. 1500

Hrekkvísi örlaganna: Bragi Sigurjónsson, 1957, kr. 1500

Hvide falke: Guðmundur Kamban, 1944, kr. 3000

Hvitra manna land: Gunnar M. Magnússon, 1943, kr. 1900

Hvitsymre I utslaatten: Hans Ekinck, 1972, kr. 4500

Hörpur þar sungu: Kári Tryggvason, 1951, kr. 4800

Í múrnum - úrvalsleikrit í 10 þáttum: Gunnar M. Magnússon, 1964, kr. 1900

Íslenskar barna- og unglingabækur 1900-1971: Eiríkur Sigurðsson (tók saman), 1972, kr. 1100

Járnkallinn - Matthías Bjarnason ræðir um ævi sína og viðhorf: Örnólfur Árnason, 1993, kr. 1500

Jónas Jónsson frá Hriflu: Jónas Kristjánsson, 1965, kr. 1900

Kraftaverk einnar kynslóðar: Einar Olgeirsson, 1983, kr. 3000

Kristnar hugvekjur eftir íslenska kennimenn: , 1980, kr. 1200

Kynslóðir koma: Henrik Thorlacius, 1936, kr. 1900

Laufvindar: Sverrir Pálsson, 2003, kr. 1800

Leiðin til þroskans: Guðrún Sigurðardóttir, 1958, kr. 2600

Leikið á langspil: Þóroddur Guðmundsson, 1973, kr. 4900

Leitin - sögur og þættir: Vigfús Björnsson, 1992, kr. 1900

Lengi væntir vonin: Einar Kristjánsson, 1981, kr. 1100

Lífsferill lausnarans - eins og skáldið sagði börnum sínum og skráði frir þau: Charles Dickens, 1938, kr. 4400

Líkingamál Kristindómsins: Gretar Fells, 1967, kr. 1100

Ljóð af lausum blöðum: Ármann Dalmannsson, 1959, kr. 1700

Ljóð frá liðnum áru: Guðjón Helgason, 1985, kr. 1900

Ljóðakver - sýnishorn: Björn Haraldsson, 1976, kr. 1500

Maðurinn og húsið: Sigurður Róbertsson, 1952, kr. 2200

María - konan bak við goðsögnina: Ingólfur Margeirsson, 1995, kr. 1500

Minningar Guðmundar á Stóra-Hofi: Eyjólfur Guðmundsson o.fl. (skráðu), 1947, kr. 3900

Mislitt mannlíf: Guðmundur L. Friðfinnsson, 1986, kr. 500

Mold: Sigurður Róbertsson, 1966, kr. 1100

Musteri óttans: Guðmundur Daníelsson, 1953, kr. 2200

Niðurlægingin: Gunter Wallraff, 1986, kr. 1300

Ninna nótt -taka tvö: Jónína Benediktsdóttir, 2005, kr. 2700

Nordisk sjakk I 100 ar: Öystein Brekke, 1999, kr. 2500

Næðingur: Einar Örn Gunnarsson, 1990, kr. 500

Næturljóð: Sigurður Anton Friðþjófsson, 1965, kr. 2000

Óp bjöllunnar: Thor Vilhjálmsson, 1970, kr. 1500

Óskastundir - ljóðmæli: Kjartan Ólafsson, 1948, kr. 1900

Páskasnjór: Bragi Sigurjónsson, 1972, kr. 1600

Picasso to pop: The Richard Weisman collection: Richard Weisman, 2003, kr. 4000

Rautt sortulyng: Guðmundur Frímann, 1967, kr. 1100

Reynir Pétur og Íslandsgangan: Eðvarð Ingólfsson, 1985, kr. 1700

Ritgerðir I: Sigurður Sigurmundsson, 1998, kr. 1100

Ritsafn - fyrsta bindi - Gestagangur: Guðmundur Gíslason Hagalín, 1948, kr. 1900

Rósu mál - Líf og störf Rósu Ingólfsdóttur: Jónína Leósdóttir, 1992, kr. 2000

Rödd indlands: Gunnar Dal, 1953, kr. 1700

Samt er gaman að lifa: Guðmundur Frímann,  , kr. 1900

Samtöl um íslenska heimspeki: Þorsteinn Jónsson, 1940, kr. 2600

Sefafjöll: Þóroddur Guðmundsson, 1954, kr. 4900

Sitt hvað: Gutom, 1991, kr. 1700

Síðustu þýdd ljóð: Magnús Ásgeirsson, 1961, kr. 4000

Sjakkes Holmenkollen: Öjstein Breke, 1996, kr. 2500

Skellur á skell ofan: Grétar Birgis, 1979, kr. BI

Skóhljóð aldanna: Fáfnir Hrafnsson o.fl., 1976, kr. 2200

Skuggar af skýjum: Thor Vilhjálmsson, 1977, kr. 900

Skuggar feðranna: Mikhailo M. Kotsjúbinski, 1986, kr. 1100

Sköpun njálssögu: Sigurður Sigurmundsson, 1989, kr. 1500

Slægjur: Sverrir Pálsson, 1994, kr. 1900

Sókn og sigrar - saga Framsóknarflokksins I-III: Þórarinn Þórarinsson, 1966, kr. 1800

Sólstafir: Guðmundur Ingi  1938, kr. 5000

Sólúr og áttaviti: Kristján Röðuls, 1960, kr. 1500

Stefán í Vorsabæ - Alltaf glaðbeittur: Stefán Jasonarson, 1991, kr. 2300

Stiklað á stuðlum - Ljóð: Sveinn A. Sæmundsson, 1989, kr. 1500

Stoke city í máli og myndum: Guðjón Ingi Eiríksson, 2000, kr. 700

Sumarauki: Bragi Sigurjónsson, 1977, kr. 1400

Sunnan Kaldbaks: Bragi Sigurjónsson, 1982, kr. 1100

Svart á hvítu: Kristján Röðuls, 1953, kr. 1500

Svartárdalssólin: Guðmundur Frímann,  , kr. 400

Svört tungl: Kristján Röðuls, 1964, kr. 1500

Svört verða sólskin: Guðmundur Frímann, 1951, kr. 2000

Söngvar frá sumarengjum: Guðmundur Frímann, 1957, kr. 1900

Tvær fyllibyttur að norðan - sannar skröksögur: Guðmundur Frímann, 1982, kr. 1900

Töðugjöld: Sverrir Pálsson, 1998, kr. 1700

Umleikinn ölduföldum: Játvarður J Júliusson, 1979, kr. 1900

Undir dægranna fargi: Kristján Röðuls, 1950, kr. 2200

Undir fönn: Jónas Árnason, 1963, kr. 1500

Undir högg að sækja: Einar Kristjánsson, 1955, kr. 1100

Undir laufþaki: María K. Einarsdóttir, 1997, kr. 2200

Uppgjör konu - endurminningar: Halla Linker, 1987, kr. 1500

Upphaf landgrunnskenningar: Dr. Gunnlaugur Þórðarson Hrl., 1973, kr. 1300

Uppnefni og önnur auknefni: Bragi Jósepsson, 2004, kr. 2200

Uppskera óttans: Sigurður Róbertsson, 1955, kr. 1500

Úr eski móður minnar: Jón Arngrímsson, 1962, kr. 1600

Vestanátt: Rósberg G. Snædal, 1965, kr. 1100

Við skákborðið í aldarfjórðung - 50 valdar sóknarskákir: Friðrik Ólafsson, 1976, kr. AM

Vitrun: Henryk Sienkiewich, 1914, kr. 1700

Það var rosalegt: Sigurdór Sigurdórsson, 1997, kr. 1900

Þjóðskáldið séra Matthías Jochumson: Ólafur I. Magnússon, 1985, kr. 1500

Þrætubók: Hallberg Hallmundsson, 1990, kr. 2200

Þytur um nótt: Jón Dan, 1961, kr. 1100

Æviminningar Péturs Ólafssonar bónda á Hranastöðum: Pétur Ólafsson, 1987, kr. 1700

Örnefni í Eyjafjarðarsýslu: Jóhannes Óli Sæmundsson, 1978, kr. 1100

kristjan_djupal.jpg

 

 


Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband