28.10.2009 | 20:37
Alltaf sama sagan og magnađ byrjendaverk! (Bókablogg III)
Fölsk nóta heitir spennusaga eftir Ragnar Jónasson ţýđanda og lögfrćđing í Reykjavík. Byrjendaverk höfundar sem er ađeins 33 ára gamall en hefur reyndar fengist viđ ţýđingar á Agöthu Christie frá árinu 1994,- byrjađi semsagt sem ţýđandi 18 ára gamall og bókin ber ţađ međ sér ađ höfundur hefur gott vald á rituđu máli. Ţađ sem samt einkennir Ragnar sem spennusagnahöfund eru tök hans á spennunni. Ég er sjálfur í ţeim hópi ađ ég legg spennusögur oft frá mér hálfklárađar og les ekkert sérstaklega mikiđ af ţeim. Bók Ragnars er aftur á móti svo einstaklega spennandi ađ ég á bágt međ ađ ímynda mér ađ nokkur láti hana frá sér óklárađa.
Ţar međ er ekki sagt ađ verkiđ sé gallalaust. Persónusköpun mćtti vera dýpri og kynni okkar af innra lífi persónanna meiri. Engu ađ síđur get ég tekiđ undir međ Ármanni Jakobssyni sem segir um ţessa bók ađ hér kveđi viđ nýjan tón í íslensku glćpasagnahljómsveitinni.
Ég hef gert mér ađ reglu ađ skrifa um tvćr bćkur í senn og ćtla ađ halda ţeim siđ ţó ég geri mér fulla grein fyrir ađ afmćlisbók Ţórarins Eldjárns eigi fullan rétt á ađ sérstakri bloggfćrslu. Á hinn bóginn ţolir frćgđ Ţórarins og fćrni ţađ betur en margt ađ ekki sé gćtt allrar háttvísi hér á síđunni. Smásagnasafn höfundar sem kom út fyrir nokkrum vikum ber heitiđ Alltaf sama sagan og öfugt viđ ţađ sem ćtla mćtti af heitinu ţá er Ţórarinn ekki alltaf ađ segja okkur sömu söguna eđa samsorta sögur.
En sögurnar eiga ţađ allar sameiginlegt ađ vera ljúfar, hnyttnar og sumar eins og hálfvegis göldróttar.
Ég gef ekki stjörnur en ef ég gerđi ţađ ţá fengi Ţórarinn ađ minnsta kosti einni stjörnu fleiri en Ragnar sem fengi alveg uppundir jafn margar stjörnur og Yrsa, ćtti kannski ađ vera hálfri neđar en fengi ţessa hálfu fyrir ađ ţetta er byrjendaverk, já og svo af ţví ađ ég er nú ađ tala um Ţórarinn en ekki Yrsu ţá fengi Ţórarinn allmargar stjörnur en ekki eins margar og á sínum bestu dögum eins og í löngu sögunum eđa Disneyrímunum en ţađ tengist ađ einhverju leyti ţeirri sérvisku minni ađ lesa síđur smásögur en lengri sögur og ţannig ritdómari á nú eiginlega ekki skiliđ ađ fá margar stjörnur fyrir ađ skrifa ritdóma og hananú!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.10.2009 kl. 18:09 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Vinsćlast; ljóđ, húmor og lífstílsbćkur
- Sumarlesningin mín
- Vinsćlustu bćkurnar
- Einstaklega vel heppnađ útgáfuhóf
- Netbókabúđin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sćti hjá Eymundsson
- Kanill verđlaunađur
- Kanill rýkur út!
- Opiđ alla daga!
- Viđtal viđ Sigríđi Jónsdóttur
- Söluhćstu bćkur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bćkurnar
- Góđa ferđ - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verđ 28 ţúsund
- SELD: Kvćđi Eggerts frá 1832 á kr. 43 ţúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufrćđingurinn innbundinn á 60 ţúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöđrum Davíđs fyrir 24 ţúsund
- Seld: Eftirmćli 18. aldar á 110 ţúsund
- Sending abroad
- Sigurđar saga fóts
- Kvennafrćđari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síđur ]
Athugasemdir
Mér sýnist ţér takast bćrilega í stjörnugjöfinn sem ţú ert alls ekki ađ gefa.
Ragnhildur Kolka, 29.10.2009 kl. 08:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.