Leita í fréttum mbl.is

Bóksalinn í þungum þönkum

Ég veit ekki hvað á að segja um fyrirmyndina en ljósmyndarinn Stefán Karlsson á Fréttablaðinu kann sitt fag en hann smellti þessari mynd af bóksalanum nú á vordögum.

bjarni2_bokabudinni_stefan_karlsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Emilsson

Blessaður Bjarni

Sunnlenska bókakaffið er einn af þeim stöðum sem ég ætla að heimækja þegar ég kem heim, örugglega. Af lofarðu okkur ekki að sjá myndir af herlegheitunum.

Hver hefði trúað því, að berjast þyrfti fyrir sjálfstæði landsins okkar. Að til skul vera til fólk, sem sjái hag sínum betur borgið í valdagráðugu ríki Assiríumanna, sem nú nefnist Þýskaland. Hvað er langt síðan þeir voru sigraðir. Nú halda þeir að þeir geti náð þangað sem þeir urðu frá að hverfa.

Baráttukveðjur, áfram Bjarni

Björn Emilsson, 31.5.2009 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband