24.5.2009 | 17:52
Úr rekkanum
Tveir menn sitja og drekka kaffi. Annar er læknir en hinn sögufrægur rithöfundur. Inn kemur maður sem er algjörlega óþekktur lækninum og hafa þessir tveir menn aldrei hist. Samt sem áður er það fyrsta sem læknirinn segir við hinn óþekkta mann:
"Þú hefur greinilega verið að koma frá pósthúsinu."
Gesturinn veit lítið hvað skal segja en kemur loks upp úr sér: "Hvernig í fjáranum vissirðu það?"
Læknirinn: "Þessa seinustu daga hafa verið framkvæmdir við pósthúsið þar sem þeir hafa verið að laga klóakið. Þessi staður er sérstakur fyrir það að þar er sérstök mold sem er aðeins á þessum stað. Þessi sama mold er núna á skónnum þínum."
Þessa sögu sagði ágætur fastakúnni, Hafliði Magnússon, mér þegar hann sá bókina "The Penguin Complete Sherlock Holmes" í tvöhundruð króna rekkanum. Þessi saga segir frá Arthur Conan Doyle, rithöfundinum, og vini hans lækninum sem er fyrirmynd af einkaspæjaranum athugula.
Það er margt sem leynist í tvöhundruð króna rekkanum.
-gbv.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Nýjustu færslur
- Vinsælast; ljóð, húmor og lífstílsbækur
- Sumarlesningin mín
- Vinsælustu bækurnar
- Einstaklega vel heppnað útgáfuhóf
- Netbókabúðin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sæti hjá Eymundsson
- Kanill verðlaunaður
- Kanill rýkur út!
- Opið alla daga!
- Viðtal við Sigríði Jónsdóttur
- Söluhæstu bækur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bækurnar
- Góða ferð - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verð 28 þúsund
- SELD: Kvæði Eggerts frá 1832 á kr. 43 þúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufræðingurinn innbundinn á 60 þúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöðrum Davíðs fyrir 24 þúsund
- Seld: Eftirmæli 18. aldar á 110 þúsund
- Sending abroad
- Sigurðar saga fóts
- Kvennafræðari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síður ]
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.