Leita í fréttum mbl.is

Á ćđra plani

Er enn í bókum ađ flokka og henda og nćr ađ blogga um ţćr en Icesave. Ein af gersemum sem hér koma úr kössum er bókin Sögur og ljóđ eftir Guđmund Haraldsson frá Eyrarbakka (1918-1995, bróđir Leifs Haraldssonar). Ţar í er međal annarra stórvirkja vísa ort á Selfossi 1969:

Ţú ein dásemdar konan hress
konan rithöfundarins góđa;
hitnar mér í hamsi geđ
ađ nálgast ástarblíđu ţína.

Bókinni lýkur svo ađ kristinni manna hćtti á trúarljóđi:

En hvađ Jesús ţú varst góđur
gerđist milligöngu sáttarinn,
lćknađir ţú margan manninn,
sem ađ dauđa kominn var...
ţótti ţađ mikill kraftur ţinn,
ađ slíkri náđar-gáfu -
varstu bezti lćknirinn.


Kórskóli Elínar: Nýtt námskeiđ

Nýtt 8 vikna námskeiđ hefst í Kórskóla Elínar (stađsettur í Sunnlenska bókakaffinu) laugardaginn 9. janúar. Námskeiđiđ er ćtlađ börnum á aldrinum 6 - 7 ára, en kennt verđur frá kl. 10:30 - 11:20 á laugardögum. Verđ 6.500 og veittur er 10% afsláttur fyrir systkini. Skráning og nánari upplýsingar í síma 694 3874 eđa sendiđ póst á netfangiđ elingunn@ismennt.is

Skólaútskrift í bókakaffi

Kórskóli Elínar útskrifađi 13 nemendur í morgun en skólastofnun ţessi er starfrćkt í bókakaffinu. Hér sést smá myndbrot frá útskriftinni.

Og dagurinn allur var skemmtilegur, peningahljóđin mikil og margt ágćtra gesta leit viđ. Ţađ er reglulega gaman ađ vera bóksali á góđum degi.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband