9.1.2010 | 14:02
Á ćđra plani
Er enn í bókum ađ flokka og henda og nćr ađ blogga um ţćr en Icesave. Ein af gersemum sem hér koma úr kössum er bókin Sögur og ljóđ eftir Guđmund Haraldsson frá Eyrarbakka (1918-1995, bróđir Leifs Haraldssonar). Ţar í er međal annarra stórvirkja vísa ort á Selfossi 1969:
Ţú ein dásemdar konan hress
konan rithöfundarins góđa;
hitnar mér í hamsi geđ
ađ nálgast ástarblíđu ţína.
Bókinni lýkur svo ađ kristinni manna hćtti á trúarljóđi:
En hvađ Jesús ţú varst góđur
gerđist milligöngu sáttarinn,
lćknađir ţú margan manninn,
sem ađ dauđa kominn var...
ţótti ţađ mikill kraftur ţinn,
ađ slíkri náđar-gáfu -
varstu bezti lćknirinn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.1.2010 kl. 14:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
2.1.2010 | 16:10
Kórskóli Elínar: Nýtt námskeiđ
20.12.2009 | 00:32
Skólaútskrift í bókakaffi
Kórskóli Elínar útskrifađi 13 nemendur í morgun en skólastofnun ţessi er starfrćkt í bókakaffinu. Hér sést smá myndbrot frá útskriftinni.
Og dagurinn allur var skemmtilegur, peningahljóđin mikil og margt ágćtra gesta leit viđ. Ţađ er reglulega gaman ađ vera bóksali á góđum degi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.12.2009 kl. 11:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu fćrslur
- Vinsćlast; ljóđ, húmor og lífstílsbćkur
- Sumarlesningin mín
- Vinsćlustu bćkurnar
- Einstaklega vel heppnađ útgáfuhóf
- Netbókabúđin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sćti hjá Eymundsson
- Kanill verđlaunađur
- Kanill rýkur út!
- Opiđ alla daga!
- Viđtal viđ Sigríđi Jónsdóttur
- Söluhćstu bćkur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bćkurnar
- Góđa ferđ - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verđ 28 ţúsund
- SELD: Kvćđi Eggerts frá 1832 á kr. 43 ţúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufrćđingurinn innbundinn á 60 ţúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöđrum Davíđs fyrir 24 ţúsund
- Seld: Eftirmćli 18. aldar á 110 ţúsund
- Sending abroad
- Sigurđar saga fóts
- Kvennafrćđari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síđur ]