10.11.2011 | 10:56
Fyrsti jólabókakvöldiđ, Steinunn, Óttar og Haukur
Sunnlenska bókakaffiđ heldur upp á jólin međ heimsóknum rithöfunda nú ţegar jólabókaflóđiđ hellist yfir.
Viđ byrjum í kvöld, fimmtudagskvöldiđ 10. nóv. međ ţremur frábćrum höfundum. Húsiđ verđur opnađ klukkan átta međ kakó og vöfflum en lestur hefst um hálfníu.
Steinunn Sigurđardóttir sem les úr nýrri skáldsögu sinni Jójó. Óttar Norđfjörđ les úr spennusögu sinni Lygarinn og Haukur Ingvarsson sem les úr sinni fyrstu skáldsögu, Nóvember 1976.
Ókeypis ađgangur og allir velkomnir međan húsrúm leyfir.
9.11.2011 | 17:24
Dulrćna vísindahandbókin

Hún er talin hafa komiđ út áriđ 1974 í tveimur útgáfum, annarri á íslensku en hinni á ensku.
Bókin tekur fyrir međ sérstćđum hćtti spurninguna um ódauđleika sálarinnar og fléttar henni saman viđ myndir úr almenningssamgöngum Reykjavíkurborgar.
Dulrćna vísindahandbókin fćst hér međ áritun höfundar fyrir ađeins 12.000 krónur, https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=160893
1.11.2011 | 10:10
Hundrađ ára útgáfur á íslenskum rímum
Sunnlenska bókakaffiđ lumar á úrvali af gömlum rímnabókum, ţar á međal ţessari sem hér sést en í henni eru bundin saman ţrjú hefti:
Rímur af Úlfari sterka efir Ţorlák Guđbrandsson og Árna Böđvarsson sem út komu í Reykjavík 1906, Rímur af Bernótusi Borneyjarkappa sem kveđnar voru 1823 fyrir síra Gunnlaug á Kvennabrekku en af Magnúsi í Magnússkógum, útg. 1907 og ađ síđustu í sama bandinu önnur útgáfa af Rímum Sigurđar Breiđfjörđ af Fertrami og Plató, pr. í Rv. 1910. Ţessi bók sem er í gamallegu og snjáđu heimabandi fćst á ađeins 9300 kr. https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=170734
Eigum einnig:
Rímur af Gísla Súrssyni - innbundiđ saman í eina b Höfundur Sigurđur Breiđfjörđ. Útgáfuár 1908 https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=169391 |
Rímur af Búa Andríđssyni og Fríđi Dofradóttur Höfundur Grímur Thomsen. Útgáfuár 1906 https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=165793 |
Rímur af Perusi meistara Höfundur Bólu-Hjálmar. Útgáfuár 1940 https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=165394 |
Rímur af Göngu-Hrólfi Höfundur Hjálmar Jónsson. Útgáfuár 1884 https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=165393 |
Rímur af Gesti Bárđarsyni - innbundiđ saman í ein Höfundur Benedikt Einarsson . Útgáfuár 1908 https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=165368 |
Rímur af Hálfdáni Brönufóstra Höfundur Jón Gottskálksson. Útgáfuár 1905 https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=164582 |
Nýjustu fćrslur
- Vinsćlast; ljóđ, húmor og lífstílsbćkur
- Sumarlesningin mín
- Vinsćlustu bćkurnar
- Einstaklega vel heppnađ útgáfuhóf
- Netbókabúđin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sćti hjá Eymundsson
- Kanill verđlaunađur
- Kanill rýkur út!
- Opiđ alla daga!
- Viđtal viđ Sigríđi Jónsdóttur
- Söluhćstu bćkur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bćkurnar
- Góđa ferđ - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verđ 28 ţúsund
- SELD: Kvćđi Eggerts frá 1832 á kr. 43 ţúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufrćđingurinn innbundinn á 60 ţúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöđrum Davíđs fyrir 24 ţúsund
- Seld: Eftirmćli 18. aldar á 110 ţúsund
- Sending abroad
- Sigurđar saga fóts
- Kvennafrćđari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síđur ]