Leita í fréttum mbl.is

Fyrsti jólabókakvöldiđ, Steinunn, Óttar og Haukur

steinunn.jpghaukur_ingvarss.jpg

Sunnlenska bókakaffiđ heldur upp á jólin međ heimsóknum rithöfunda nú ţegar jólabókaflóđiđ hellist yfir.

Viđ byrjum í kvöld, fimmtudagskvöldiđ 10. nóv. međ ţremur frábćrum höfundum. Húsiđ verđur opnađ klukkan átta međ kakó og vöfflum en lestur hefst um hálfníu.

ottar_nordfjord.jpgŢau sem koma í kvöld eru:

Steinunn Sigurđardóttir sem les úr nýrri skáldsögu sinni Jójó. Óttar Norđfjörđ les úr spennusögu sinni Lygarinn og  Haukur Ingvarsson sem les úr sinni fyrstu skáldsögu, Nóvember 1976. 

Ókeypis ađgangur og allir velkomnir međan húsrúm leyfir. 


Dulrćna vísindahandbókin

Dulrćnadulraena_sig_eyth vísindahandbókin eftir Sigurđ Eyţórsson myndlistarmann er afar dularfull bók. 

Hún er talin hafa komiđ út áriđ 1974 í tveimur útgáfum, annarri á íslensku en hinni á ensku.

Bókin tekur fyrir međ sérstćđum hćtti spurninguna um ódauđleika sálarinnar og fléttar henni saman viđ myndir úr almenningssamgöngum Reykjavíkurborgar.

Dulrćna vísindahandbókin fćst hér međ áritun höfundar fyrir ađeins 12.000 krónur, https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=160893


Hundrađ ára útgáfur á íslenskum rímum

rimur_af_ulfariSunnlenska bókakaffiđ lumar á úrvali af gömlum rímnabókum, ţar á međal ţessari sem hér sést en í henni eru bundin saman ţrjú hefti:

Rímur af Úlfari sterka efir Ţorlák Guđbrandsson og Árna Böđvarsson sem út komu í Reykjavík 1906, Rímur af Bernótusi Borneyjarkappa sem kveđnar voru 1823 fyrir síra Gunnlaug á Kvennabrekku en af Magnúsi í Magnússkógum, útg. 1907 og ađ síđustu í sama bandinu önnur útgáfa af Rímum Sigurđar Breiđfjörđ af Fertrami og Plató, pr. í Rv. 1910. Ţessi  bók sem er í gamallegu og snjáđu heimabandi fćst á ađeins 9300 kr. https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=170734

Eigum einnig:

Rímur af Flórusi og sonum hans
Höfundur Hákon Hákonarson á Brokey. Útgáfuár 1906
https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=170736
Rímur af Búa Andríđssyni og Fríđi Dofradóttur
Höfundur Grímur Thomsen. Útgáfuár 1906
https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=170735
 
Rímur af Sigurđi snarfara og ćttmönnum hans / kveđ
Höfundur Hans Natansson. Útgáfuár 1883
https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=170732
Rímur af Gođleifi Prúđa
Höfundur Ásmundur Gíslason. Útgáfuár 1913
https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=170533

 

Rímur af Perusi meistara
Höfundur Bólu-Hjálmar. Útgáfuár 1940
https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=170525
Rímur af Jóhanni Blakk - innbundiđ saman í eina b
Höfundur Gísli Sigurđarson. Útgáfuár 1908
https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=169394
Rímur af Hjálmari Hugumstóra - innbundiđ saman í
Höfundur Hallgrímur Jónsson. Útgáfuár 1909
https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=169393
Rímur af Víglundi og Ketilríđi - innbundiđ saman
Höfundur Sigurđur Breiđfjörđ. Útgáfuár 1905
https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=169392
Rímur af Gísla Súrssyni - innbundiđ saman í eina b
Höfundur Sigurđur Breiđfjörđ. Útgáfuár 1908
https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=169391
Rímur af Búa Andríđssyni og Fríđi Dofradóttur
Höfundur Grímur Thomsen. Útgáfuár 1906
https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=165793
Rímur af Perusi meistara
Höfundur Bólu-Hjálmar. Útgáfuár 1940
https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=165394
Rímur af Göngu-Hrólfi
Höfundur Hjálmar Jónsson. Útgáfuár 1884
https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=165393
Rímur af Gesti Bárđarsyni - innbundiđ saman í ein
Höfundur Benedikt Einarsson . Útgáfuár 1908
https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=165368
Rímur af Hálfdáni Brönufóstra
Höfundur Jón Gottskálksson. Útgáfuár 1905
https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=164582

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband