Leita í fréttum mbl.is

Fyrsti jólabókakvöldið, Steinunn, Óttar og Haukur

steinunn.jpghaukur_ingvarss.jpg

Sunnlenska bókakaffið heldur upp á jólin með heimsóknum rithöfunda nú þegar jólabókaflóðið hellist yfir.

Við byrjum í kvöld, fimmtudagskvöldið 10. nóv. með þremur frábærum höfundum. Húsið verður opnað klukkan átta með kakó og vöfflum en lestur hefst um hálfníu.

ottar_nordfjord.jpgÞau sem koma í kvöld eru:

Steinunn Sigurðardóttir sem les úr nýrri skáldsögu sinni Jójó. Óttar Norðfjörð les úr spennusögu sinni Lygarinn og  Haukur Ingvarsson sem les úr sinni fyrstu skáldsögu, Nóvember 1976. 

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband