Leita í fréttum mbl.is

Jólatónlist í Sunnlenska bókakaffinu

Á morgun 19. desember kl. 17:00 mun blokkflautuhópur úr Tónlistarskóla Árnesinga leika fyrir gesti og gangand. Stjórnandi hópsins er Helga Sighvatsdóttir.

Upplestur í kvöld og aftur á sunnudag

Sunnlenska bókakaffiđ sendi í vikubyrjun frá sér tilkynningu og auglýsti síđasta upplestur ţessarar ađventu á fimmtudagskvöldiđ, semsagt í kvöld. Og ţađ verđur lesiđ í kvöld en nú hefur okkur borist sá liđsauki á sunnudag ađ ţá verđur einnig lesiđ.

En semsagt í kvöld mćta:hallgrimur

Úlfar Ţormóđsson sem er höfundur meistaraverksins Hallgrímur, ţar sem segir frá umbrotasamri ćvi sálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar. Tvímćlalaust ein besta bók ţessara jóla.

Ţórhallur Heimisson sem skrifar um Maríu Magdalenu og veltir upp hvort hún hafi veriđ vćndiskona eđa vegastjarna.

Hallur Hallsson sem skrifar Váfugl, magnađa bók um framtíđ íslensku ţjóđarinnar í höndum ESB.

Heimir Már Pétursson sem sendir frá sér ljóđabókina Nakinn.

 

En á sunnudaginn klukkan ţrjú síđdegis mćta galdramenn og segja frá ćvisögu Baldurs Brjánssonar, Töfrum líkast og fremja í leiđinni nokkra sérsmíđađa galdra fyrir sunnlendinga.


Vaxandi Sjón og nakinn Heimir Már

Smá bókablogg frá Bjarna bóksala: rokkurbysnir

Rökkurbýsn eftir Sjón er bók mikillar kápu og mikillar eftirvćntinga. En kannski vegna ţess ađ verđlaunabókin Skugga Baldur stóđst ekki fyllilega vćntingar mínar ţá tók ég ţessa fram međ nokkurri tortryggni. En nú hef ég tekiđ ţennan sveitunga minn á Bakkanum í sátt. Tök hans á sautjánda aldar frćđimanninum Jóni lćrđa eru meistaraleg og um leiđ óvanaleg.  Hér er fjallađ um Maríudýrkun á öld siđbótar, víg útlendra skipbrotsmanna, baráttu viđ drauga og endalaust stríđ mannsins viđ magt myrkranna. Athyglisverđ pćling. Fćr allavega 7.

Svo er ţađ Heimir Már Pétursson sem birtist nakinn, nei grínlaust, ţađ er bókin hans sem heitir Nakinn og er ljóđabók, líklega sú fimmta frá höfundinum sem er ţekktari ţjóđinni sem fréttamađur. Ég kann varla ađ gefa ljóđum einkunnir en giska á 7 og bendi lesendum á ađ dćma sjálfir, međ lestri ţessa sýnishorns hér á eftir eđa međ ţví ađ mćta í Sunnlenska bókakaffiđ á fimmtudagskvöldiđ ţar sem skáldiđ verđur ásamt ţeim Úlfari Ţormóđssyni, Halli Hallssyni og Ţórhalli Heimissyni á síđasta upplestrarkvöldi vikunnar.

Líklega dregur bókin nafn af eftirfarandi:HeimirMar

Nakinn strákur

Nakinn strákur á stríđum hesti
hleypir yfir gula akra
út dalinn

móti sól

aftur og aftur
alltaf ađ fara

ţegar ég vakna og man
ađ langt er um liđiđ...

 

Fallegur hestur

Ţetta er fallegur hestur
ţessi blái ţarna
sem frýsar innan um ţá hina

verst hvađ hann haltrar
og tefur sláturhússtarfiđ.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband