Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Prjónakaffi ţriđjudaginn 16. mars

Nćsta prjónakaffi verđur á morgun ţriđjudag 16. mars kl. 20. Vćntanlega verđur prjónađ af kappi en einnig verđur kynning á vintagebúđinni Hosiló (Austurvegi 33, Selfossi).

Allir velkomnir. Kakó og vöfflur.


Góđur er hann Gudeta

Náđi mér í tvćr bćkur Eţjópiskra höfunda međan ég var ţar úti í vetur og lofađi ţá ađ skrifa um bćkur ţessar ţegar ég hefđi komist í ađ lesa ţćr. Svo gleymast svona loforđ en ég las bók Mulugta Gudeta, Evil days upp til agna og hafđi mikla ánćgju af.

Hér er ekki á ferđinni nein stórkostleg snilld, en ágćtlega skrifuđ skáldsaga sem opnar fyrir lesanda innsýn í sögu Eţjópíu, menningu og ţankagang íbúanna. Sagan sem gerist á valdatíma kommúnistans Meginstu, lýsir vel ţeirri grimmd sem ríkti á valdaskeiđi hans og ríkir raunar víđa um lönd ţar sem međ völd fara vondir menn.land_yellow_bull_deta.jpg

Hin Eţjópíska bókin sem ég náđi í ţarna úti er eftir Fikeremarkos Desta en bók hans heitir Land of the Yellow bull. Hún er á bókakápu skilgreind sem ţjóđfrćđileg skáldsaga, ţar viđ mćtti bćta viđ orđinu erótík ţví sagan snýst ađ mestu um kynlíf og ástarsenur. Hún liggur ţar mjög á mörkum kláms og ástarvellu og fćr ekki nema eina, nei annars hálfa stjörnu! Ţađ er samt innanum fróđleikur í bókinni um lífshćtti Hamarsfólksins í Eţjópíu en ţar sem ég var fjarri ţeim slóđum í reisu okkar Egils lét ég hana frá mér hálflesna og á tćpast von á ađ ég taki upp ţráđinn.  

Ţótti vćnt um ţegar ég bloggađi um ţessa höfunda síđast ţá kommenterađi međal annarra íslensk kona, Agla ađ nafni, sem virtist kunna skil á báđum ţessum mönnum. Kannski fć ég meira ađ heyra frá henni núna. En, nei, Agla, ég komst ekki til ţess ađ setja mig í samband viđ Gudeta. Kom einfaldlega ţađ seint til Addis aftur ađ ţađ var rétt tími til ađ taka sig saman fyrir flugiđ heim...


Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband