Leita í fréttum mbl.is

Eyþór, Matthías, Gyrðir og fleiri góðskáld á ljóðakvöldi

matti_joh.jpgUpplestrarkvöld vikunnar í Sunnlenska bókakaffinu verður að þessu sinni helgað ljóðlistinni. Til leiks mæta ljóðskáldin Eyþór Árnason, Matthías Johannessen, Gyrðir Elíasson, Gunnar M.G., Draumey Aradóttir, Bjarni Bjarnason og Steinunn Hafstað. Húsið opnar klukkan 20 fimmtudagskvöldið 10. desember en upplestur hefst stundvíslega klukkan 20:30. Ekki missa af einstökum menningarviðburði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Myndi gjarnan vilja vera viðstödd þennan lestur en er sjálf að lesa í Reykjavík. Þakka þér frábært kvöld s.l.fimmtudag.

Hlín Agnarsdóttir (IP-tala skráð) 9.12.2009 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband