Leita í fréttum mbl.is

Bókablogg II: Haukur á Röđli og Ljóđveldiđ

haukur_front3.jpgLjóđveldiđ Ísland er reglulega áhugaverđ ljóđabók. Hér er ortur bálkur um hvert ár lýđveldisins og einum betur, Svona innan úr árinu 2005:

...

"Er féđ illa fengiđ"
spurđi einhver
sjúkur útlendingur
af öfund
yfir húsunum, bönkunum
félögunum, verksmiđjunum...

...

Međ trumbuslćtti og básúnum
kvaddi slétthćrđur
gráhćrđur
sundurskorinn
Davíđ utanríkiđ
og heilsađi
bankaríkinu svarta
á grösugum hólnum
Lítiđ eitt minni
en hćsta fjall
íslands sem
skrapp saman um
níu metra
af hreinni skömm ...

 

Í heild er ţetta lifandi annáll ţó ađ viđ getum stundum veriđ höfundi sammála og stundum ósammála.

Önnur bók sem ég ćtla ađ geta hér í fúlustu alvöru er eftir Birgittu Halldórsdóttur og heitir einmitt Í fúlustu alvöru og Haukur á Röđli ađ yfirtitli. Hér er á ferđinni samtíma ćvisaga sveitamanns í Húnaţingi, lipurlega skrifuđ af höfundi sem á langa sögu ađ baki sem höfundur rómana og ástarćvintýra en er hér í jarđbundnara verkefni og rćđur vel viđ ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Slétthćrđur ??? ekki finnst mér ţađ nú

(IP-tala skráđ) 21.10.2009 kl. 22:57

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Bjarni.

Takk fyrir innlegg ţitt um ţína bók í sjónvarpinu í kvöld, mjög áhugavert.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 22.10.2009 kl. 01:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband