21.10.2009 | 22:37
Bókablogg II: Haukur á Röđli og Ljóđveldiđ
Ljóđveldiđ Ísland er reglulega áhugaverđ ljóđabók. Hér er ortur bálkur um hvert ár lýđveldisins og einum betur, Svona innan úr árinu 2005:
...
"Er féđ illa fengiđ"
spurđi einhver
sjúkur útlendingur
af öfund
yfir húsunum, bönkunum
félögunum, verksmiđjunum...
...
Međ trumbuslćtti og básúnum
kvaddi slétthćrđur
gráhćrđur
sundurskorinn
Davíđ utanríkiđ
og heilsađi
bankaríkinu svarta
á grösugum hólnum
Lítiđ eitt minni
en hćsta fjall
íslands sem
skrapp saman um
níu metra
af hreinni skömm ...
Í heild er ţetta lifandi annáll ţó ađ viđ getum stundum veriđ höfundi sammála og stundum ósammála.
Önnur bók sem ég ćtla ađ geta hér í fúlustu alvöru er eftir Birgittu Halldórsdóttur og heitir einmitt Í fúlustu alvöru og Haukur á Röđli ađ yfirtitli. Hér er á ferđinni samtíma ćvisaga sveitamanns í Húnaţingi, lipurlega skrifuđ af höfundi sem á langa sögu ađ baki sem höfundur rómana og ástarćvintýra en er hér í jarđbundnara verkefni og rćđur vel viđ ţađ.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.10.2009 kl. 13:08 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Vinsćlast; ljóđ, húmor og lífstílsbćkur
- Sumarlesningin mín
- Vinsćlustu bćkurnar
- Einstaklega vel heppnađ útgáfuhóf
- Netbókabúđin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sćti hjá Eymundsson
- Kanill verđlaunađur
- Kanill rýkur út!
- Opiđ alla daga!
- Viđtal viđ Sigríđi Jónsdóttur
- Söluhćstu bćkur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bćkurnar
- Góđa ferđ - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verđ 28 ţúsund
- SELD: Kvćđi Eggerts frá 1832 á kr. 43 ţúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufrćđingurinn innbundinn á 60 ţúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöđrum Davíđs fyrir 24 ţúsund
- Seld: Eftirmćli 18. aldar á 110 ţúsund
- Sending abroad
- Sigurđar saga fóts
- Kvennafrćđari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síđur ]
Athugasemdir
Slétthćrđur ??? ekki finnst mér ţađ nú
(IP-tala skráđ) 21.10.2009 kl. 22:57
Sćll Bjarni.
Takk fyrir innlegg ţitt um ţína bók í sjónvarpinu í kvöld, mjög áhugavert.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 22.10.2009 kl. 01:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.