Leita í fréttum mbl.is

Jólabókabloggvertíđin hafin

Ţađ er ekki ráđ nema í tíma sé tekiđ og mál ađ bóksalinn fari ađ blogga um varning sinn jafnt ţó hannharmur_engla.jpg teljist illa hlutlaus lengur, verandi međ í slagnum. Ţessa dagana koma nokkrir nýir íslenskir og ţýddir titlar út í hverri viku og ég mun reyna ađ birta nokkur bókablogg vikulega án ţess ađ komast neitt nálćgt ţví ađ blogga um allar bćkur sem út koma...

Fyrsta  bókin sem ég blogga um er Harmur englanna og ég spái ţví ađ ţetta verđi ein ţeirra bestu um ţessi jól, eins og raunar algengt er međ bćkur Jóns Kalmans Stefánssonar. Hér segir frá snjó og ástum, morđkvendi og konum sem hefđu átt ađ fremja morđ, landpóstum og lúpulegum lesurum eins og ţessu fólki ćgir saman í Ísafirđi aldamótanna 1900. Heillandi og ljóđrćn frásögn - en ţrátt fyrir allt hrósiđ, ekki nćrri eins góđ og Himnaríki og helvíti sem kom út í fyrra.

Ţetta er vitaskuld vandamál úrvalshöfunda ađ vera jafnan bornir saman viđ sín bestu verk ţannig ađ ţau nćstnćstbestu falla kannski of niđur ţó ađ ţau séu samt svo margfalt betri en margt af ţví sem miđlungshöfundar senda frá sér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Hlakka til...jólanna!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.10.2009 kl. 03:09

2 identicon

Verđa ekki bókakynningarkvöld hjá ykkur í haust?

Ţórhallur Heimisson (IP-tala skráđ) 19.10.2009 kl. 07:58

3 Smámynd: Kristinn Pétursson

Bjarni ....jólasveinum fjölgar mikil ţessi misserin...

 - ađ  ţeir hljóta ađ vera orđnir fleiri en 365...   

gamla góđa kjörorđiđ....   "jólasveinn allt áriđ"........  virđist virka...     

Kristinn Pétursson, 19.10.2009 kl. 09:45

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég hlakka til ađ fylgjast međ hér á síđu.

Ásdís Sigurđardóttir, 19.10.2009 kl. 14:14

5 Smámynd: Finnur Bárđarson

Skelfing er ţetta notaleg tilbreyting Bjarni :)

Finnur Bárđarson, 19.10.2009 kl. 14:51

6 identicon

Ţórhallur: Bókakynningarnar hefjast uppúr miđjum nóvember!

Elín Gunnlaugsdóttir (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 17:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband