18.10.2009 | 17:33
Jólabókabloggvertíđin hafin
Ţađ er ekki ráđ nema í tíma sé tekiđ og mál ađ bóksalinn fari ađ blogga um varning sinn jafnt ţó hann teljist illa hlutlaus lengur, verandi međ í slagnum. Ţessa dagana koma nokkrir nýir íslenskir og ţýddir titlar út í hverri viku og ég mun reyna ađ birta nokkur bókablogg vikulega án ţess ađ komast neitt nálćgt ţví ađ blogga um allar bćkur sem út koma...
Fyrsta bókin sem ég blogga um er Harmur englanna og ég spái ţví ađ ţetta verđi ein ţeirra bestu um ţessi jól, eins og raunar algengt er međ bćkur Jóns Kalmans Stefánssonar. Hér segir frá snjó og ástum, morđkvendi og konum sem hefđu átt ađ fremja morđ, landpóstum og lúpulegum lesurum eins og ţessu fólki ćgir saman í Ísafirđi aldamótanna 1900. Heillandi og ljóđrćn frásögn - en ţrátt fyrir allt hrósiđ, ekki nćrri eins góđ og Himnaríki og helvíti sem kom út í fyrra.
Ţetta er vitaskuld vandamál úrvalshöfunda ađ vera jafnan bornir saman viđ sín bestu verk ţannig ađ ţau nćstnćstbestu falla kannski of niđur ţó ađ ţau séu samt svo margfalt betri en margt af ţví sem miđlungshöfundar senda frá sér.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.10.2009 kl. 12:35 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Vinsćlast; ljóđ, húmor og lífstílsbćkur
- Sumarlesningin mín
- Vinsćlustu bćkurnar
- Einstaklega vel heppnađ útgáfuhóf
- Netbókabúđin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sćti hjá Eymundsson
- Kanill verđlaunađur
- Kanill rýkur út!
- Opiđ alla daga!
- Viđtal viđ Sigríđi Jónsdóttur
- Söluhćstu bćkur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bćkurnar
- Góđa ferđ - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verđ 28 ţúsund
- SELD: Kvćđi Eggerts frá 1832 á kr. 43 ţúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufrćđingurinn innbundinn á 60 ţúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöđrum Davíđs fyrir 24 ţúsund
- Seld: Eftirmćli 18. aldar á 110 ţúsund
- Sending abroad
- Sigurđar saga fóts
- Kvennafrćđari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síđur ]
Athugasemdir
Hlakka til...jólanna!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.10.2009 kl. 03:09
Verđa ekki bókakynningarkvöld hjá ykkur í haust?
Ţórhallur Heimisson (IP-tala skráđ) 19.10.2009 kl. 07:58
Bjarni ....jólasveinum fjölgar mikil ţessi misserin...
- ađ ţeir hljóta ađ vera orđnir fleiri en 365...
gamla góđa kjörorđiđ.... "jólasveinn allt áriđ"........ virđist virka...
Kristinn Pétursson, 19.10.2009 kl. 09:45
Ég hlakka til ađ fylgjast međ hér á síđu.
Ásdís Sigurđardóttir, 19.10.2009 kl. 14:14
Skelfing er ţetta notaleg tilbreyting Bjarni :)
Finnur Bárđarson, 19.10.2009 kl. 14:51
Ţórhallur: Bókakynningarnar hefjast uppúr miđjum nóvember!
Elín Gunnlaugsdóttir (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 17:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.