Leita í fréttum mbl.is

Ný leið heim úr vinnunni...

Í stjörnuspá moggavefsins fyrir sporðdrekann stendur eftirfarandi;

Það er mikið að gerast hjá þér í dag. Farðu í aðrar búðir eða annað kaffihús en venjulega og aðra leið heim úr vinnunni.

Að lesa stjörnuspá er talið vera hið mesta gaman ef fólk tekur hana ekki of nærri sér. En þessi fer dáldið nærri mér sem kaffibarþjóni á Sunnlenska Bókakaffinu. Ég er nú ekki mikið fyrir að styðja samkeppnina með því að fara á önnur kaffihús á staðnum og það eru litlir valmöguleikar upp á aðra leið heim úr vinnunni. Ég bý nú beint á móti, þannig að það væri heljarmikið vesen og mikil tímaeyðsla fyrir mig að finna aðra leið úr vinnunni aðra en þá að labba beint yfir götuna.

gbv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband