Leita í fréttum mbl.is

Þjóðleg fjallganga á þjóðhátíðardegi

3386Eftir skrúðgöngu, rjómavöfflur og jafnvel ræðuhöld er ekkert eins hressandi eins og að ganga á fjall. Hestfjall í Grímsnesi tekur 1 - 2 tíma og gott að fara frá bænum Vatnsnesi. Samkvæmt bókinni Íslensk fjöll er þetta auðveld ganga með fallegu útsýni yfir helsta láglendi landsins. Frásögninni lýkur á eftirfarandi:

Í fornum munnmælum er sagt frá feiknlegu skrímsli sem liggi í göngum undir Hestfjalli. Skríði ófreskjan upp úr göngunum fellur Hvítá inn í þau og áin þornar fyrir neðan.

(Íslensk fjöll, gönguleiðir á 151 tind, MM. litprentuð 300 síðna bók á aðeins 3990)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband