Leita í fréttum mbl.is

Hugo de Hugo tekst á viđ lífiđ

Stundum finnst mér ég vera mjög einmana
Ţótt ég hafi ţúsund manns í kringum mig.

Stundum finnst mér ég eiga vini
En ţađ er ađeins bergmál frá fyrri tíđ.

Stundum finnst mér ég geta gert allt
En ţađ endar međ bjórdós fyrir framan sjónvarpsskjáinn.

(Hugo de Hugo: Ljóđ út úr skápnum. Ţýđendur Pawel Bartazek og Tristin N. Goodmanson. Reykjavík 1999. Ljóđabókahillan í fornbókaherberginu.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband