Leita í fréttum mbl.is

,,Allt sem ţjóđin átti og naut"

Viđ erum ţjóđleg í tilefni Bóndadagsins og birtum eina stöku. Ástandiđ í ţjóđfélaginu á sinn ţátt í vali á stökunni:

Allt sem ţjóđin átti og naut,
allt sem hana dreymir,
allt sem hún ţráđi og aldrei hlaut
alţýđustakan geymir.

Steingrímur Baldvinsson í Nesi

Stökuna fann ég í bókinni Vísan - Úrvalsstökur eftir 120 höfunda. Kári Tryggvason valdi stökurnar. Bókin kom út hjá Almenna bókafélaginu 1978.

-eg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Auđvitađ Ţingeyingur ţarna á ferđ.

Ásdís Sigurđardóttir, 23.1.2009 kl. 21:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband