17.1.2009 | 23:18
,,Vofa gengur nú ljósum logum um Evrópu"
,,Vofa gengur nú ljósum logum um Evrópu - vofa kommúnismans". Kommúnistaávarpið hefst á þessum orðum en mikill áhugi hefur verið á þeirri bók síðustu vikurnar. Aðrar bækur um þjóðfélagsmál hafa einnig verið vinsælar í haust og í vetur og má þar nefna bókina Múrbrot sem er greinasafn vinstrimanna, bók Óla Björns Kárason FL - Stoðir bresta og svo auðvitað Farsældar Frón sem er greinasafn eftir Bjarna Harðarson. Nýjasta bókin í þessum flokki er bók Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra og ber hún heitið ,,Hvað er Íslandi fyrir bestu?" og spurning hvort hann eða aðrir kunni svör við því.
-eg
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- Vinsælast; ljóð, húmor og lífstílsbækur
- Sumarlesningin mín
- Vinsælustu bækurnar
- Einstaklega vel heppnað útgáfuhóf
- Netbókabúðin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sæti hjá Eymundsson
- Kanill verðlaunaður
- Kanill rýkur út!
- Opið alla daga!
- Viðtal við Sigríði Jónsdóttur
- Söluhæstu bækur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bækurnar
- Góða ferð - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verð 28 þúsund
- SELD: Kvæði Eggerts frá 1832 á kr. 43 þúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufræðingurinn innbundinn á 60 þúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöðrum Davíðs fyrir 24 þúsund
- Seld: Eftirmæli 18. aldar á 110 þúsund
- Sending abroad
- Sigurðar saga fóts
- Kvennafræðari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síður ]
Athugasemdir
,,Þýski hagsögufræðingurinn Werner Sombart komst einu sinni svo að orði, að Kommúnistaávarpið væri einstætt snilldarverk. Hann segir í riti sínu, Sozialismus und soziale Bewegung: ,,Kommúnistaávarpið er skrifað af töfrandi funa. Hugmyndaauður þess er nánast furðulegur, ekki síst þegar þess er gætt, að höfundarnir voru ungir menn, á þrítugs aldri. Ályktanir þeirra eru sprottnar af skyggnu mannviti. Svo hefur verið sagt, að Kommúnistaávarpið hafi að geyma allt, er menn vita um eðli ríkjandi þjóðfélags. Og í rauninni er þetta að nokkru leyti rétt - þótt alls staðar sé farið fljótt yfir sögu. En jafnvel þeir, sem hafa unnið áratugum saman að rannsókn félagslegra viðfangsefna, finna jafnan ný sannindi í Kommúnistaávarpinu"."
Þannig hefst ,,Aldarminning Kommúnistaávarpsins" eftir Sverri Kristjánsson, sagnfræðing.
Jóhannes Ragnarsson, 17.1.2009 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.