Leita í fréttum mbl.is

Á fornum slóđum og nýjum

Fimmtudaginn 1. desember munu lesa úr verkum sínum í Sunnlenska bókakaffinu ţeir Hallgrímur Helgason, Jónas Kristjánsson, Ari Trausti Guđmundsson og Sindri Freysson.

Hallgrímur Helgason sendi í haust frá sér bókina Konan viđ 1000°. Bókin hefur vakiđ mikla athygli.

Jónas Kristjánsson hefur skrifađ bók um 1001 ţjóđleiđ. Áhugaverđ bók fyrir ţá sem vilja feta fornar slóđir.

Ari Trausti Guđmundsson sendi frá sér skáldsöguna Sálumessu á ţessu hausti. Fyrir skömmu kom einnig út endurútgáfa af bókinni Eldgos 1913 - 2011.

Sindri Freysson hlaut á ţessu ári Bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar fyrir ljóđabók sína Í klóm dalalćđunnar.

Komiđ og kynniđ ykkur ţađ nýjasta í íslenskum skáldskap.
Húsiđ opnar kl. 20:00 og eru allir velkomnir međan húsrúm leyfir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband