18.3.2011 | 16:26
Vorum að fá dýrgripi ...
Auðfræði er hagfræðirit eftir Arnljót Ólafsson. Arnljótur fékk 400 króna styrk af landsfé árið 1877 frá Alþingi til þess að semja rit um þau efni, sem nefnd voru ökonomia á erlendum málum. Auðfræðin komu út þremur árum seinna. Arnljótur byggði ritið langmest á kenningum Frédéric Bastiat sem fram komu í Harmonies Economiques. Bastiat hafði tileinkað sér kenningar Adams Smith og er rit Arnljóts, fyrsta íslenska fræðiritið um hagfræði, því skrifað á grundvelli kenninga Adams Smith og í anda hans. Verð 15.000
Upphaf allsherjarríkis á Íslandi og stjórnskipunar þess / eftir Konrad Maurer ; íslenzkað af Sigurði Sigurðarsyni. Útgefin af Hinu íslenska bókmenntafelags í Reykjavik 1882. Verð aðeins 9.900 kr.
Húspostilla : prédikanir til húslestra yfir öll sunnu- og helgidaga-guðspjöll kirkjuársins eptir Helga G. Thordersen. Reykjavík : Kristján Ó. Þorgrímsson, 1883. Með steinprentaðri mynd höfundarins. Verð aðeins 7.900 kr.
Fríkirkjan, mánaðarrit 1. árg. 1899-1900. Verð 8.300 kr.
Etik : en fremstilling af de etiske principer og deres anvendelse paa de vigtigste livsforhold. Kmh 1887. Bókin er merkt séra Ófeigi í Fellsmúla. Verð 6.900 kr.
Skýrslur um landshagi á Íslandi 1858. Verð 7.200 kr.
Íslenskar fornsögur. Glúma og Ljósvetningasaga, Kaupmannahöfn 1880. Verð 6.400 kr.
Bænakver eftir dr. Pjetur Pjetursson . Útgefandi Egill Jónsson 1873.Verð 4.800 kr.
Ágrip af Íslandssögu eftir Halldór Briem. Rvík 1913. Verð 5.600 kr.
Íslenzkar þjóðsögur safnað hefur Ólafur Davíðsson. 2 pr. Rvík 1899. Verð 12.900 kr.
Íslandssaga Jóns Jónssonar Rv. 1945 Verð 3.200 kr.
Skýrsla um forngripasafn Íslands í Reykjavík 1867-1870. Kaupmannahöfn 1874.Verð 3.300 kr.
Klausturpósturinn innbundin saman eftirtalin hefti: nr. 10 og 12 frá 1820, 2, 6, 8, 9 og 10 frá 1823, nr. 4, 9, 11 og 12 1824. Verð 99.000 kr. (9000 kr. heftið)
Nokkrar tækifærisræður eftir P. Pjetursson. Ræða haldin á Synodus 1849 ; Ræða haldin við byrjun alþingis 1853 ; Þrjár prestvígsluræður, fluttar 1855 og 1856 ; Fermingarræða ; Tvær skriptaræður fluttar 1854 ; Hjónavígsluræður fluttar 1854 ; Líkræður. Verð 24.000 kr.
Sjá nánar og fleiri 19. aldar gripi hér.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 21.3.2011 kl. 10:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- Vinsælast; ljóð, húmor og lífstílsbækur
- Sumarlesningin mín
- Vinsælustu bækurnar
- Einstaklega vel heppnað útgáfuhóf
- Netbókabúðin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sæti hjá Eymundsson
- Kanill verðlaunaður
- Kanill rýkur út!
- Opið alla daga!
- Viðtal við Sigríði Jónsdóttur
- Söluhæstu bækur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bækurnar
- Góða ferð - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verð 28 þúsund
- SELD: Kvæði Eggerts frá 1832 á kr. 43 þúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufræðingurinn innbundinn á 60 þúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöðrum Davíðs fyrir 24 þúsund
- Seld: Eftirmæli 18. aldar á 110 þúsund
- Sending abroad
- Sigurðar saga fóts
- Kvennafræðari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síður ]
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.