Leita í fréttum mbl.is

Afar vel gerð bók

Bók Bergsveins Birgissonar, Svar við bréfi Helgu er afar vel gerð og falleg bók. bcihfifjfd.jpg

Bergsveinn er enginn nýgræðingur en fyrri bækur hans hafa ekki gripið mig líkt og þessi. Hér er á ferðinni nærfærin lýsing á íslenskum sveitamanni, falleg en samt mjög líkamleg lýsing á ástinni en það er mikill vandi að láta þetta fara saman og að síðustu, frábær sagnaskemmtun.

Það aðeins angraði mig þegar ég sá í annað sinn sögu sem var eiginlega afrituð úr Einræðum Steinólfs í Fagradal, sú bók er einfaldlega of ung til að vera notuð svo skverlega. En ég komst langt með að fyrirgefa höfundinum þessa yfirsjón þegar ég las þakkir aftast þar sem hann vísar til Steinólfs sem heimildamanns.

Tungutak og orðaforði er með miklum ágætum og stíll mjög nálægt því að vera fimm stjörnu.

-b

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband