Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012
16.5.2012 | 22:05
50% afsláttur á gömlum bókum
Í tilefni af Vor í Árborg er 50% afsláttur af öllum gömlum (notuðum) bókum í Sunnlenska bókakaffinu. Við erum fyrir með mjög lág verð og núna er það hreinlega geggjað. Um að gera að skreppa í kaffi, opið alla daga frá 12-18.
Tilboðið gildir frá því við opnum á hádegi á uppstigningardegi 17. maí til loka bæjarhátíðarinnar klukkan 18 næstkomandi sunnudag sem er 20. maí. (Gildir um allar bækur í hillunum á Austurvegi 22 og aðeins fyrir þá sem mæta á staðinn.)
Á sama tíma efnum við til ljóðasamkeppni þar sem yrkisefnið er bærinn okkar, Selfoss. Ljóðum ber að skila inn undir nafnleynd en í lokuðu umslagi sem fylgir skal koma fram rétt nafn höfundar. Í dómnefnd
ljóðasamkeppninnar eru þau Elín Gunnlaugsdóttir bóksali, Gylfi Þorkelsson og Jón Özur Snorrason sem báðir eru íslenskukennarar við FSu. Ljóðunum verður að skila í verslunina á vorhátíðinni eða í síðasta lagi 21. maí. Þeir sem mæta í verslunina geta fengið blað, skriffæri og umslag til þátttöku á staðnum.
Vegleg bókaverðlaun í boði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Vinsælast; ljóð, húmor og lífstílsbækur
- Sumarlesningin mín
- Vinsælustu bækurnar
- Einstaklega vel heppnað útgáfuhóf
- Netbókabúðin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sæti hjá Eymundsson
- Kanill verðlaunaður
- Kanill rýkur út!
- Opið alla daga!
- Viðtal við Sigríði Jónsdóttur
- Söluhæstu bækur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bækurnar
- Góða ferð - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verð 28 þúsund
- SELD: Kvæði Eggerts frá 1832 á kr. 43 þúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufræðingurinn innbundinn á 60 þúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöðrum Davíðs fyrir 24 þúsund
- Seld: Eftirmæli 18. aldar á 110 þúsund
- Sending abroad
- Sigurðar saga fóts
- Kvennafræðari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síður ]