Bloggfćrslur mánađarins, október 2012
21.10.2012 | 22:32
Einstaklega vel heppnađ útgáfuhóf
Um 200 manns mćttu í útgáfuhóf ţeirra Ţorláks Karlssonar og Soffíu Sćmundsdóttur sem haldiđ var í Máli og menningu á Laugavegi á föstudegi. Auk ţess ađ kynna ţar bókina Tuttugu ţúsund flóiđ opnađi listakonan Soffía ţar einkasýningu á völdum verkum úr bókinni.
Kynnt var árituđ og tölusett viđhafnarútgáfa ađ bókinni í svokölluđu Myndskríni Soffíu, öskju ţar sem auk bókar var ađ finna grafískt verk eftir listakonuna, Madrugada.
Bókin Tuttugu ţúsund flóđ er samfelldur ljóđabálkur sem fjallar um laxveiđina í Ölfusárósum fyrir um fjórum áratugum eđa tuttugu ţúsund flóđum síđan. Skáldiđ yrkir um veiđina á lýrískan og áhrifaríkan hátt:
Ţannig lćđist riđillinn
yfir gjána
og spenna teinsins eykst
Á hárfínan strenginn til ţín
felli ég smáriđna von
um snert af tilliti
Barátta veiđimanns viđ laxinn í Ölfusá sem er myndrćn og spennandi. Ţjóđhátíđaráriđ 1974 heldur hún ungum manni föngnum og mynd hennar lifir enn tuttugu ţúsund flóđum síđar. Saman viđ lifir minningin um frćndann sem trúir á Ţuríđi formann, sandlúku í eilífđinni og net sem lögđ eru fyrir kaupakonu, svo hárfín ađ hún finnur ekki fyrir ţví og sjálfur veit hann ekki hvar á ađ leggja ţau.
Listakonan Soffía Sćmundsdóttir hefur hér klćtt ljóđ Ţorláks Karlssonar í listrćnan búning verka sinna.
Kannski hefđi ég
greitt ţér lokka
viđ Ölfusá
hefđi ég bara bođiđ ţér ađ koma međ.
(Myndir: Ljóđskáldiđ Ţorlákur afhendir ánćgđum kaupendum áritađ eintak. Á efri mynd er kápa bókar.)
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Vinsćlast; ljóđ, húmor og lífstílsbćkur
- Sumarlesningin mín
- Vinsćlustu bćkurnar
- Einstaklega vel heppnađ útgáfuhóf
- Netbókabúđin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sćti hjá Eymundsson
- Kanill verđlaunađur
- Kanill rýkur út!
- Opiđ alla daga!
- Viđtal viđ Sigríđi Jónsdóttur
- Söluhćstu bćkur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bćkurnar
- Góđa ferđ - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verđ 28 ţúsund
- SELD: Kvćđi Eggerts frá 1832 á kr. 43 ţúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufrćđingurinn innbundinn á 60 ţúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöđrum Davíđs fyrir 24 ţúsund
- Seld: Eftirmćli 18. aldar á 110 ţúsund
- Sending abroad
- Sigurđar saga fóts
- Kvennafrćđari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síđur ]