Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
30.10.2010 | 09:43
Sæmundur, útgáfufélag Sunnlenska bókakaffisins kynnir:
Sigurðar sögu fóts!
Út er komin bókin Sigurðar saga fóts eftir Bjarna Harðarson rithöfund og bóksala. Þetta er önnur skáldsaga höfundar en í fyrra kom út bókin Svo skal dansa sem fékk góða dóma. Útgefandi er Sæmundur sem er útgáfufélag rekið af Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi.
Sigurðar saga fóts er íslensk riddarasaga úr samtímanum skrifuð undir rokkuðum takti meistara Megasar en texti hans og lag um Basil fursta leiðir söguna. Við sögu koma Fiddarnir dularfullu, glæpakvendið Stella, framsóknarklerkurinn séra Brynjólfur, mafíósinn Kex Wragadijp og hetjur viðskiptanna í byrjun 21. aldarinnar. Söguhetjan Sigurður fótur veit sér alla vegi færa og að sérhver þeirra liggur fyrr eða síðar fram af bjargbrúninni. Eftir að þjóðin tekur þá trú að hann sé ríkur maður kaupir hann fyrir kurteisissakir stærsta banka landsins af frú forsætisráðherra. Í sögulok leitar hetjan upprunans og hittir hetjur barnæskunnar fyrir í afskekktum dal langt handan við hinn þekkta heim siðmenningar.
Útgáfuhóf Sigurðar fóts verður haldið í Mál og menningu við Laugaveg föstudagskvöldið 5. nóvember næstkomandi og þar sem meistari Megas og Karítur Íslands munu taka lagið undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar söngstjóra.
Nýjustu færslur
- Vinsælast; ljóð, húmor og lífstílsbækur
- Sumarlesningin mín
- Vinsælustu bækurnar
- Einstaklega vel heppnað útgáfuhóf
- Netbókabúðin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sæti hjá Eymundsson
- Kanill verðlaunaður
- Kanill rýkur út!
- Opið alla daga!
- Viðtal við Sigríði Jónsdóttur
- Söluhæstu bækur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bækurnar
- Góða ferð - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verð 28 þúsund
- SELD: Kvæði Eggerts frá 1832 á kr. 43 þúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufræðingurinn innbundinn á 60 þúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöðrum Davíðs fyrir 24 þúsund
- Seld: Eftirmæli 18. aldar á 110 þúsund
- Sending abroad
- Sigurðar saga fóts
- Kvennafræðari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síður ]