Leita í fréttum mbl.is

Gott að sofa hjá Yrsu...

Nei, það er ekki hægt að segja svona, frekar að ég tali um að sofa með Yrsu í fanginu sem hljómar reyndar ekkert betur því að í reyndinni sef ég alltaf hjá sömu konunni og Yrsa þessi er bara bókarhöfundur en giska góður.

Ég er semsagt að lesa nýjasta reifarann hennar Yrsu Sigurðardóttur, Horfðu á mig sem er gríðarlega vel upp byggður og spennandi eins og fleiri bækur hennar.

Fyrir reifaraaðdáendur sem vilja lesa sögu þar sem þeir hafa ekki hugmynd um hver vondi kallinn er fyrr en á síðustu metrunum þá er Yrsa rétti höfundurinn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ekki veit ég það svo gjörla,en gott er að sofa i Yrsufelli/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 19.12.2009 kl. 23:43

2 Smámynd: Bjarni Harðarson

...var í þessu að klára bókina, hún er bara frábær. ótrúlegt hvernig yrsu tekst að byggja upp spennu fram á síðustu blaðsíðu! takk yrsa!

Bjarni Harðarson, 20.12.2009 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband