7.12.2009 | 14:23
Engin ćvisögujól!
(Bókablogg nr. XIIVIIIK)
Ćvisögur eru í uppáhaldi hjá bókaţjóđinni og öđru hverju koma út ćvisögur sem seljast í fleiri ţúsundunum eintaka sem er eitthvađ sem skáldsögur, frćđibćkur og ljóđabćkur eiga enga möguleika á.
En jólin í ár eru ekki feit fyrir ćvisöguunnendur og salan hlýtur ţví ađ dreifast á fleiri titla en oft. Af íslenskum ćvisögum eru ţeir Flosi og Hjálmar líklegastir til ađ seljast í sćmilegu upplagi og báđar bćkurnar ágćtar. Hvorug nćr ţví ţó ađ vera frábćr og aukinheldur er Flosabókin einfaldlega endurútgáfa bókar sem kom út fyrir 27 árum. Af öđrum ćvisögum sem gćtu náđ sćmilegri sölu má nefna Jón Bö, Gylfa Ćgisson, Vigdísi og Jóni Leifs. Ţá geta poppararnir Vilhjálmur, Papa-Jazz og Magnús Eiríksson allir ná sćmilegri sölu en engu flugi. En ţetta var söluspá, nćst ćtla ég ađ blogga um ţađ hvađa ćvisögur eru bestar og hverjar eru ekki bestar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.12.2009 kl. 09:55 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Vinsćlast; ljóđ, húmor og lífstílsbćkur
- Sumarlesningin mín
- Vinsćlustu bćkurnar
- Einstaklega vel heppnađ útgáfuhóf
- Netbókabúđin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sćti hjá Eymundsson
- Kanill verđlaunađur
- Kanill rýkur út!
- Opiđ alla daga!
- Viđtal viđ Sigríđi Jónsdóttur
- Söluhćstu bćkur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bćkurnar
- Góđa ferđ - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verđ 28 ţúsund
- SELD: Kvćđi Eggerts frá 1832 á kr. 43 ţúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufrćđingurinn innbundinn á 60 ţúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöđrum Davíđs fyrir 24 ţúsund
- Seld: Eftirmćli 18. aldar á 110 ţúsund
- Sending abroad
- Sigurđar saga fóts
- Kvennafrćđari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síđur ]
Athugasemdir
Félagi Bjarni !
Jón Bö .
Hreint Bö - bö !
Jón Leifs. - Ber af !
Bókin um Jón Leifs er sem ćvisögur eiga ađ vera.Lýsir skarplega, okkur mannanna börnum- međ alla okkar kosti og galla !
Mćli međ bókinni - keyptri hjá bóksala- ekki hjá dauđadćmdum stórmarkađi Bónus eđa Hagkaups !!
Allavega ekki hjá mönnum sem seldu landiđ sitt fyrir - eitt ţúsund milljarđa - - Sú er skuld Bónus-feđga ! - Ótrúlegt en grátlega satt.
Eđa sem Rómverjar sögđu.: " Vendidit hic auro patriam" - ţ.e."Seldu landiđ sitt fyrir auđ " !!
Kalli Sveinss. (IP-tala skráđ) 7.12.2009 kl. 14:52
Bókin um Jón er verulega góđ, ekki síst vegna ţess ađ ţar er líka greining á list Jóns, en ekki bara ćvi en slíkt er sjaldgćft í ćvisögum um listamenn. En ég keypti bókina í Bónus af ţví ađ ţar er hún ódýrust. Ég hef ekki efni á ţví ađ hafa hugsjónir.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 7.12.2009 kl. 19:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.