Leita í fréttum mbl.is

Hvalreki í sunnlenskri þjóðfræði

Vökulok
Höfundur: Guðjón Ólafsson
Útgefandi: Sögufélag Árnesinga
168 bls., kilja. Útgefin á Selfossi 2009

Sögufélag Árnesinga hefur gefið út ritið Vökulok eftir Guðjón Ólafsson sem kenndur var við Hólmsbæ á Eyrarbakka. Rit þetta hefur legið í handriti í liðlega 100 ár þegar það nú kemur fyrir almenningssjónir og mun fátítt að jafn merk og efnismikil handrit liggi þannig flestum falin án þess að minnsti urmull þeirra fari inn í sagnir annarra.

Meira

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Bjarni.

Ég verð nú að viðurkenna að þessi bók er eitthvað sem ég á eftir að leita að og skoða.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 30.11.2009 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband