Leita í fréttum mbl.is

Upplestrarkvöld í Sunnlenska bókakaffinu

Í kvöld, fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:30, munu Gyrðrir Elíasson og Jón Kalman Stefánsson les úr nýútkomnum bókum sínum. Gyrðir les úr nýju smásagnasafni sem ber nafnið Milli trjánna sem og úr nýrri ljóðabók sinni Nokkur orð um kulnun sólar. Jón Kalman les úr bókinni Harmur englanna en sú bók er framhald af bók hans Himnaríki og helvíti. Allar þessar bækur hafa hlotið gífurlega góða dóma. Aðgangur að upplestrinum er ókeypis.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband