11.11.2009 | 15:45
Helgi Ívarsson kominn á bók
Í vikunni kom út á vegum Sunnlensku bókaútgáfunnar úrval af skrifum Helga Ívarssonar og heitir bókin Sagnabrot Helga í Hólum. Helgi var sem kunnugt er fastur dálkahöfundur á Sunnlenska fréttablađinu síđustu ćviár sín. Sameiginleg útgáfuhátíđ vegna bókar Helga og bókarinnar Vökulok sem Sögufélag Árnesinga gefur út verđur í Tryggvaskála nćstkomandi sunnudag klukkan 16.
-----
Bókin Sagnabrot Helga í Hólum geymir úrval af skrifum frćđimannsins og bóndans Helga Ívarssonar frá Hólum í Stokkseyrarhreppi (1929-2009). Hér ađ finna greinar um ţjóđfrćđi og sögu, sagnir af fátćkt fyrri alda, kvenskörungum og höfđingjum, brot úr byggđasögu, ástarsögu frá gamalli tíđ og frásögn af innreiđ útvarpsins í menningarlíf Flóamanna, svo fátt eitt sé taliđ.
Tök Helga á íslensku máli voru einstök hvort sem var í rćđu eđa rituđu máli. Sú gáfa höfundarins nýtur sín vel í ritgerđum ţeim sem hér birtast en ekki síđur yfirburđa ţekking á viđfangsefninu. Helgi var barn tveggja tíma og ţekkti af eigin raun margt í ćvafornum vinnubrögđum og ţjóđlífssiđum. Hann ber hér saman lífshćtti 21. aldarinnar og ţess tíma sem hann sjálfur fékk innsýn í hjá gömlu fólki í Flóanum snemma á 20. öld. Ţannig verđa skrif hans um matarmenningu, veđurspár og hjátrú hvalreki öllum ţeim sem fást viđ sagnfrćđi og ţjóđfrćđi. Í öllu ţessu tekst höfundi snilldarlega ađ tvinna saman ritađar heimildir handrita og bóka viđ munnlega geymd hins aldna sagnaţular.
Aftast í riti ţessu er skrá yfir ritstörf Helga Ívarssonar og bókinni fylgir einnig vönduđ nafnaskrá.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Vinsćlast; ljóđ, húmor og lífstílsbćkur
- Sumarlesningin mín
- Vinsćlustu bćkurnar
- Einstaklega vel heppnađ útgáfuhóf
- Netbókabúđin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sćti hjá Eymundsson
- Kanill verđlaunađur
- Kanill rýkur út!
- Opiđ alla daga!
- Viđtal viđ Sigríđi Jónsdóttur
- Söluhćstu bćkur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bćkurnar
- Góđa ferđ - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verđ 28 ţúsund
- SELD: Kvćđi Eggerts frá 1832 á kr. 43 ţúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufrćđingurinn innbundinn á 60 ţúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöđrum Davíđs fyrir 24 ţúsund
- Seld: Eftirmćli 18. aldar á 110 ţúsund
- Sending abroad
- Sigurđar saga fóts
- Kvennafrćđari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síđur ]
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.