Leita í fréttum mbl.is

Bók sem heitir kannski núll og e

Ţađ eru til svo skrýtnar bćkur ađ ţađ er ekki einu sinni hćgt ađ vita hvađ ţćr heita, hvađ ţá eftir hvern ţćr eru eđa hvađan komnar. Allt sem ég veit um bókina sem heitir kannski núll og e eđa núll strik e er ađ hún er gefin út einhverntíma fyrir 14. júní 1984 og Bragi Halldórsson í Ađalstrćti 2 á Akureyri átti einhverntíma eintak af henni. Ţađ eintak sem hann merkti sér međ dagsetningu er nú í bókabúđinni okkar. Kápusíđan er svona:

kapanullogfimm

Kannski er ţetta alls ekki O - E heldur einhver allt önnur tákn. Svo kemur titilsíđan og ţar á eftir birtum viđ hér eina venjulega efnissíđu og erótísku síđuna sem er frekar aftarlega. nullogfimm  nullogfim oge5

 

 

 

 

 

 

 

Nánari upplýsingar um ţessa dularfullu bók sem fćst hjá okkur í skrýtibókahillunni eru vel ţegnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband