Leita í fréttum mbl.is

Konubók og ţjóđháttabók

alda_armanna.jpg Bóksali hlýtur ađ blogga um bćkur. Tvćr eru á náttborđinu hjá mér ţessa dagana og eiga ţađ sammerkt ađ vera gefnar út af litlum forlögum. Önnur er merkilegt ţjóđháttarit sem gefin var út af kortaútgáfufyrirtćkinu Karton áriđ 1998. Hún heitir Horfin handtök og er eftir Pétur G. Kristbergsson. Rit ţetta fjallar um vinnubrögđ viđ saltfisk og kol á kreppuárunum. Hér er mikilli ţekkingu um verkmenningu ţjóđarinnar bjargađ á land og ritiđ hiđ vandađasta.

Hin bókin á náttborđinu er sjálfsćvisaga og listaverkabók listakonunnar Öldu Ármönnu Sveinsdóttur. Bókina sem heitir Kona í forgrunni gaf listakonan sjálf út nú fyrir jólin síđustu. Alda er mér ekki ókunnug en systir mín á fyrir mann son hennar Jón Júlíus Elíasson. Bók ţessi er jafn skemmtileg og höfundurinn en einnig mikiđ og merkilegt framlag í ţjóđfélagsumrćđu. 

Alda lýsir hér baráttu viđ heilbrigđiskerfi og stofnanir. Mađur hennar glímir ćvilangt viđ alvarlega sjúkdóma og yngsta barn ţeirra hjóna fćđist mikiđ fatlađ  inn í samfélag ţar sem ţjónusta viđ fötluđ börn er mjög af skornum skammti. Hér er sögđ saga sem stendur okkur mjög nćrri í tíma en er ţó sem betur fer um margt fjarlćg ţeim sem nú lenda í svipuđum sporum. Tilfinningar foreldris eru ţó líkar á öllum tímum og sagan er holl lesning öllum sem stađiđ hafa í svipuđum sporum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband