7.1.2009 | 23:25
Metsölubćkur ársins 2008
Ţađ má segja ađ ljóđiđ hafi komiđ sterkt inn á árinu. Kvćđasafn Ţórarins Eldjárn, ástarljóđ Páls Ólafssonar og Kvćđasafn Steins Steinarrs eru međal mest seldu bóka ársins í Sunnlenska bókakaffinu. Auk ţess sem limrubók Hjálmars Freysteinssonar Heitar lummur seldist eins og heitar lummur!
Sú íslenska skáldsaga sem var hvađ vinsćlust á árinu er Ofsi eftir Einar Kárason og Myrká eftir Arnald Indriđason kemur nćst á eftir. Af erlendum skáldsögum seldist best Friđţćging eftir Ian McEwan.
Bara gaman eftir Guđrúnu Helgadóttur og Fíasól er flottust eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur voru vinsćlastar af barnabókunum.
Bćkur um ţjóđfélagsmál urđu mjög vinsćlar eftir ţví sem leiđ á áriđ og skyldi engan undra. Bók Bjarna Harđarsonar Farsćldar Frón var vinsćlust af ţeim bókum.
Af bókum sem tengjast ţjóđfrćđi og hérađslýsingum ţá var Jarđabók Skeiđahrepps eftir Jón Eiríksson í Vorsabć vinsćlust en bókin Íslensk ţjóđfrćđi eftir Ţórđ í Skógum var einnig mikiđ keypt.
Ţegar á heildina er litiđ var áriđ 2008 gott bókaár og viđ vćntum góđs af árinu 2009.
Góđar stundir.
-eg
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:29 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Vinsćlast; ljóđ, húmor og lífstílsbćkur
- Sumarlesningin mín
- Vinsćlustu bćkurnar
- Einstaklega vel heppnađ útgáfuhóf
- Netbókabúđin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sćti hjá Eymundsson
- Kanill verđlaunađur
- Kanill rýkur út!
- Opiđ alla daga!
- Viđtal viđ Sigríđi Jónsdóttur
- Söluhćstu bćkur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bćkurnar
- Góđa ferđ - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verđ 28 ţúsund
- SELD: Kvćđi Eggerts frá 1832 á kr. 43 ţúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufrćđingurinn innbundinn á 60 ţúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöđrum Davíđs fyrir 24 ţúsund
- Seld: Eftirmćli 18. aldar á 110 ţúsund
- Sending abroad
- Sigurđar saga fóts
- Kvennafrćđari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síđur ]
Athugasemdir
Fróđlegt yfirlit, takk fyrir.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 8.1.2009 kl. 00:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.