Leita í fréttum mbl.is

Ný og betri fornbókabúð

Nú um áramótin voru vistaskipti í fornbókabúðinni okkar og allar óseldu bækurnar frá síðasta ári fóru í orlof í kjallara bóksalans en nýjar komu í staðin. Búðin öll endurskipulögð og mikið af forvitnilegu efni.

IMG_7692

IMG_7681

Mikið úrval af fallegum ritsöfnum

IMG_7690

Á þriðja hundrað ljóðabækur frá ýmsum tímum, raðað í stafrófsröð skálda

Mikið af nýju efni í Sunnlenska fræðaskápnum

Íslensk fræði, ættfræði, pólitík, barnabækur.

Úrval af innlendum og erlendum listaverkabókum.

Höfum sett upp tvær hillur með fágætum ritum og forvitnilegum smáritum. Þar má meðal annars finna eftirtalið, sjá hér... http://bokakaffid.blog.is/blog/bokakaffid/entry/761408/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

  Kíki við fljótlega. Takk fyrir kaffið síðast.

Ásdís Sigurðardóttir, 4.1.2009 kl. 15:54

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Sé að þú heldur tryggð við gamlar bækur ég á eina sem að þu hefðir sennilega haft gaman af að lesa meðan þu varst á þingi en það er Alþingistíðindi 1855 ansi fróðlegt að lesa hvað stjjórnmálamenn voru að vesenast í þá og bera það saman við daginn í dag.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 4.1.2009 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband