18.12.2008 | 10:08
Upplestur í kvöld og aftur á sunnudag
Sunnlenska bókakaffiđ sendi í vikubyrjun frá sér tilkynningu og auglýsti síđasta upplestur ţessarar ađventu á fimmtudagskvöldiđ, semsagt í kvöld. Og ţađ verđur lesiđ í kvöld en nú hefur okkur borist sá liđsauki á sunnudag ađ ţá verđur einnig lesiđ.
Úlfar Ţormóđsson sem er höfundur meistaraverksins Hallgrímur, ţar sem segir frá umbrotasamri ćvi sálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar. Tvímćlalaust ein besta bók ţessara jóla.
Ţórhallur Heimisson sem skrifar um Maríu Magdalenu og veltir upp hvort hún hafi veriđ vćndiskona eđa vegastjarna.
Hallur Hallsson sem skrifar Váfugl, magnađa bók um framtíđ íslensku ţjóđarinnar í höndum ESB.
Heimir Már Pétursson sem sendir frá sér ljóđabókina Nakinn.
En á sunnudaginn klukkan ţrjú síđdegis mćta galdramenn og segja frá ćvisögu Baldurs Brjánssonar, Töfrum líkast og fremja í leiđinni nokkra sérsmíđađa galdra fyrir sunnlendinga.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Vinsćlast; ljóđ, húmor og lífstílsbćkur
- Sumarlesningin mín
- Vinsćlustu bćkurnar
- Einstaklega vel heppnađ útgáfuhóf
- Netbókabúđin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sćti hjá Eymundsson
- Kanill verđlaunađur
- Kanill rýkur út!
- Opiđ alla daga!
- Viđtal viđ Sigríđi Jónsdóttur
- Söluhćstu bćkur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bćkurnar
- Góđa ferđ - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verđ 28 ţúsund
- SELD: Kvćđi Eggerts frá 1832 á kr. 43 ţúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufrćđingurinn innbundinn á 60 ţúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöđrum Davíđs fyrir 24 ţúsund
- Seld: Eftirmćli 18. aldar á 110 ţúsund
- Sending abroad
- Sigurđar saga fóts
- Kvennafrćđari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síđur ]
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.