Leita í fréttum mbl.is

Upplestur í kvöld og aftur á sunnudag

Sunnlenska bókakaffiđ sendi í vikubyrjun frá sér tilkynningu og auglýsti síđasta upplestur ţessarar ađventu á fimmtudagskvöldiđ, semsagt í kvöld. Og ţađ verđur lesiđ í kvöld en nú hefur okkur borist sá liđsauki á sunnudag ađ ţá verđur einnig lesiđ.

En semsagt í kvöld mćta:hallgrimur

Úlfar Ţormóđsson sem er höfundur meistaraverksins Hallgrímur, ţar sem segir frá umbrotasamri ćvi sálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar. Tvímćlalaust ein besta bók ţessara jóla.

Ţórhallur Heimisson sem skrifar um Maríu Magdalenu og veltir upp hvort hún hafi veriđ vćndiskona eđa vegastjarna.

Hallur Hallsson sem skrifar Váfugl, magnađa bók um framtíđ íslensku ţjóđarinnar í höndum ESB.

Heimir Már Pétursson sem sendir frá sér ljóđabókina Nakinn.

 

En á sunnudaginn klukkan ţrjú síđdegis mćta galdramenn og segja frá ćvisögu Baldurs Brjánssonar, Töfrum líkast og fremja í leiđinni nokkra sérsmíđađa galdra fyrir sunnlendinga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband