17.12.2008 | 00:53
Vaxandi Sjón og nakinn Heimir Már
Smá bókablogg frá Bjarna bóksala:
Rökkurbýsn eftir Sjón er bók mikillar kápu og mikillar eftirvćntinga. En kannski vegna ţess ađ verđlaunabókin Skugga Baldur stóđst ekki fyllilega vćntingar mínar ţá tók ég ţessa fram međ nokkurri tortryggni. En nú hef ég tekiđ ţennan sveitunga minn á Bakkanum í sátt. Tök hans á sautjánda aldar frćđimanninum Jóni lćrđa eru meistaraleg og um leiđ óvanaleg. Hér er fjallađ um Maríudýrkun á öld siđbótar, víg útlendra skipbrotsmanna, baráttu viđ drauga og endalaust stríđ mannsins viđ magt myrkranna. Athyglisverđ pćling. Fćr allavega 7.
Svo er ţađ Heimir Már Pétursson sem birtist nakinn, nei grínlaust, ţađ er bókin hans sem heitir Nakinn og er ljóđabók, líklega sú fimmta frá höfundinum sem er ţekktari ţjóđinni sem fréttamađur. Ég kann varla ađ gefa ljóđum einkunnir en giska á 7 og bendi lesendum á ađ dćma sjálfir, međ lestri ţessa sýnishorns hér á eftir eđa međ ţví ađ mćta í Sunnlenska bókakaffiđ á fimmtudagskvöldiđ ţar sem skáldiđ verđur ásamt ţeim Úlfari Ţormóđssyni, Halli Hallssyni og Ţórhalli Heimissyni á síđasta upplestrarkvöldi vikunnar.
Líklega dregur bókin nafn af eftirfarandi:
Nakinn strákur
Nakinn strákur á stríđum hesti
hleypir yfir gula akra
út dalinn
móti sól
aftur og aftur
alltaf ađ fara
ţegar ég vakna og man
ađ langt er um liđiđ...
Fallegur hestur
Ţetta er fallegur hestur
ţessi blái ţarna
sem frýsar innan um ţá hina
verst hvađ hann haltrar
og tefur sláturhússtarfiđ.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Vinsćlast; ljóđ, húmor og lífstílsbćkur
- Sumarlesningin mín
- Vinsćlustu bćkurnar
- Einstaklega vel heppnađ útgáfuhóf
- Netbókabúđin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sćti hjá Eymundsson
- Kanill verđlaunađur
- Kanill rýkur út!
- Opiđ alla daga!
- Viđtal viđ Sigríđi Jónsdóttur
- Söluhćstu bćkur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bćkurnar
- Góđa ferđ - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verđ 28 ţúsund
- SELD: Kvćđi Eggerts frá 1832 á kr. 43 ţúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufrćđingurinn innbundinn á 60 ţúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöđrum Davíđs fyrir 24 ţúsund
- Seld: Eftirmćli 18. aldar á 110 ţúsund
- Sending abroad
- Sigurđar saga fóts
- Kvennafrćđari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síđur ]
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.