Leita í fréttum mbl.is

Tvćr frábćrar og fallegar...

Bćkurnar hrannast hér inn enda jólabókaflóđiđ í algleymingi.

Langar ađ vekja hér athygli á tveimur frábćrum bókum, annarsvegar Leyndardómum sjávarins viđ Ísland eftir Jörund Svavarsson og Pálma Dungal. Ţar er ađ finna ómetanlegar ljósmyndir af lífríkinu viđ landiđ, lífríki sem afar fáir hafa bariđ augum.

Hin er myndskreytt útgáfa af Tímanum og vatninu međ myndum Sigurđar Ţóris Sigurđssonar listmálara. Látum Stein hafa orđiđ:

Sofa vćngbláar hálfnćtur
í ţakskeggi mánans,
koma mannstjörnur,
koma stjarnmenn,
koma syfjuđ vötn.

Frábćrar gjafabćkur báđar tvćr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband