Leita í fréttum mbl.is

Hallgrímur og Spegilsritstjórinn hafa vinninginn...

Hef nú hesthúsađ allavega 9 af jólabókum ársins og enginn vafi hver hefur ţar vinninginn. Bók Úlfars Ţormóđssonar um Hallgrím Pétursson er eitt af stórvirkjum ţessara jóla. Ekki bara ađ Úlfari takist hér ađ draga upp trúverđuga lýsingu á hallgrimursálmaskáldinu ástsćla og lífi á Íslandi á 17. öld.

Ţađ sem er i raun og veru meira um vert er ađ Úlfari tekst frábćrlega til viđ skáldsöguţátt ţessarar bókar. Viđ vitum auđvitađ mjög lítiđ um persónu Hallgríms Péturssonar utan ţađ sem kveđskapur hans og beinagrind af lífshlaupi segir okkur. Ţegar ţessu tvennu sleppir ţarf skáldiđ ađ taka viđ og ţađ gerir Úlfar svikalaust og međ ţeim hćtti ađ bókin stendur sem ein af betri skáldsögum ársins, jafnframt ţví ađ vera góđ heimildarsaga.

Ţessi bók tekur langt fram fyrri bókum gamla spegilsritstjórans ţó hinar hafi veriđ allgóđar.

Ég á svo eftir ađ lesa hinn Hallgríminn, ţ.e. Helgason en geri fljótlega og skrifa ţá um hann og fleiri bćkur hér á nćstu dögum. Sem stendur er bók Ţórhalls Heimissonar á reykborđinu.

-b.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband