13.11.2008 | 14:07
Að eiga innistæðu hjá Guði...
...Hvaða heilbrigður maður færi að kveikja í húsinu hans Þorsteins? Það hlýtur að vera einhver verulega brenglaður einstaklingur á bak við svona lagað.
- Jú, það er í sjálfu sér rétt. En ég held að við verðum að treysta á að Guð verndi okkur frá fleiri skakkaföllum.
- Ekki verndaði Guð Þorstein og þau.
- Nei, kannski ekki. En það er heldur ekki víst að þau hafi haft innistæðu fyrir því.
- Innistæðu fyrir því! - sagði Stella hneyksluð. - Er nú kennisetningin orðin sú að það þurfi að sleikja sig upp við Guð til að hann haldi verndarhendi sinni yfir manni?
(Jón Hallur Stefánsson: Vargurinn. Bjartur 2008. Vel gerð spennusaga sem lumar á mögnuðum mannlýsingum og senumen ekki síður góðum lýsingum á íslenskum veruleika í litlu sjávarplássi - þar sem Seyðisfjörður er hafður að sviði. -b.)
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Nýjustu færslur
- Vinsælast; ljóð, húmor og lífstílsbækur
- Sumarlesningin mín
- Vinsælustu bækurnar
- Einstaklega vel heppnað útgáfuhóf
- Netbókabúðin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sæti hjá Eymundsson
- Kanill verðlaunaður
- Kanill rýkur út!
- Opið alla daga!
- Viðtal við Sigríði Jónsdóttur
- Söluhæstu bækur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bækurnar
- Góða ferð - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verð 28 þúsund
- SELD: Kvæði Eggerts frá 1832 á kr. 43 þúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufræðingurinn innbundinn á 60 þúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöðrum Davíðs fyrir 24 þúsund
- Seld: Eftirmæli 18. aldar á 110 þúsund
- Sending abroad
- Sigurðar saga fóts
- Kvennafræðari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síður ]
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.