Leita í fréttum mbl.is

Að eiga innistæðu hjá Guði...

...Hvaða heilbrigður maður færi að kveikja í húsinu hans Þorsteins? Það hlýtur að vera einhver verulega brenglaður einstaklingur á bak við svona lagað.varg

- Jú, það er í sjálfu sér rétt. En ég held að við verðum að treysta á að Guð verndi okkur frá fleiri skakkaföllum.

- Ekki verndaði Guð Þorstein og þau.

- Nei, kannski ekki. En það er heldur ekki víst að þau hafi haft innistæðu fyrir því.

- Innistæðu fyrir því! - sagði Stella hneyksluð. - Er nú kennisetningin orðin sú að það þurfi að sleikja sig upp við Guð til að hann haldi verndarhendi sinni yfir manni?

(Jón Hallur Stefánsson: Vargurinn. Bjartur 2008. Vel gerð spennusaga sem lumar á mögnuðum mannlýsingum og senumen ekki síður góðum lýsingum á íslenskum veruleika í litlu sjávarplássi - þar sem Seyðisfjörður er hafður að sviði. -b.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband