Leita í fréttum mbl.is

,,...að auðmenn eiga þjóna en enga vini

Auðmenn eru mikið í umræðunni núna og því datt mér í hug að birta hluta úr ljóðinu Þakherbergið eftir Ezra Pound en þýðingin eftir Sigurð A. Magnússon. Ég rakst á ljóðið í bókinni Nútímaljóð (Rvík, 1967) en Erlendur Jónsson tók saman ljóðin í bókinni. Hér koma upphafslínur ljóðsins sem nefnt var áðan:

Heyrðu, við skulum vorkenna þeim sem eiga meira en við,
já vina mín, og hafðu það hugfast
að auðmenn eiga þjóna en enga vini
og við eigum vini en enga þjóna...

-eg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábær hugmynd hjá ykkur.  Mikið væri gaman að fá að koma til ykkar að lesa upp.  Kæmi það til greina?  Ég er nýbúin að gefa út ljóðabók, kærleikskitl - óbærileg lífshamingja.

Bestu kveðjur

Unnur Sólrún

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 21:48

2 Smámynd: Dunni

Svo innilega mikill sannleikur í þessum vísuorðum.

Getum verið hamingjusöm við sem eigum vini. 

Dunni, 11.11.2008 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband