Leita í fréttum mbl.is

Listin að týna sjálfum sér

Haustið 2007 var haft eftir Sigurjóni Þ. Árnasyni bankastjóra Landsbankans í einu dagblaðanna að það kynni að reynast óhjákvæmilegt fyrir íslensk fjármálafyrirtæki í útrás að taka upp ensku sem vinnumál...nyjaisland

Þessi ummæli tóku margir að vonum óstinnt upp. Voru engin takmörk fyrir þeim fórnum sem Íslendingar þurftu að færa svo hið nýja efnahagsskipulag fengi notið sín til fullnustu.

...

Um haustið [2007] efndi svo Jón Ásgeir Jóhannesson til veglegustu brúðkaupsveislu sem hæer hefur verið haldin þegar hann gekk að eiga Ingibjörgu Pálmadóttur, heitkonu sína til margra ára og jafnframt eina auðugustu konu landsins...

(Guðmundur Magnússon: Nýja Ísland, listin að týna sjálfum sér, 113 og 191. Gagnleg lesning um öfugþróun í íslensku samfélagi.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband