28.10.2008 | 23:18
Rubáiyát og Skuggi
Ţađ eitt ég veit - hvort sannleiksbálsins blys
mér blessun fćra, eđa sorgir, slys -
ađ betri er krá, ţó kćti sé ţar mest,
en kirkja ţar sem engin glćta sést...
Ţannig hljóđar 56. erindi Rubáiyát kvćđabálksins eftir Ómar Khayyám í ţýđingu Jochums Eggertssonar sem tók sér höfundarnafniđ Skuggi. Sunnlenska bókakaffiđ var ađ fá í hús gullfallegt eintak af ţessari bók sem út kom 1946 í 150 tölusettum eintökum. Eintakiđ sem er til sölu hjá okkur er númer 148 og vitaskuld áritađ af ţýđandanum en ekki höfundinum en sá síđarnefndi lést fyrir um 1000 árum síđan og var persi. Kvćđabálkurinn er merkilegur óđur til lífsins, lífsnautnarinnar og ber vitni um ţađ upplýsta menningarskeiđ sem var međal ţeirra ţjóđa sem nú hafa grafiđ sig niđur í holtaţoku trúarofstćkis.
Nú opnar voriđ arma undur blítt -
og engilfagurt skrúđir blómiđ nýtt
í litagljá í ljóssins fagra hjúp
viđ lind og straum viđ fjall og sć og djúp.
Ţýđandinn Skuggi var einn af sérstćđari rithöfundum 20. aldar sem setti fram margvíslegar einkennilegar kenningar um íslenska menningu, sögu ţjóđarinnar og uppruna Íslendinga. Um ţćr má međal annars lesa í bókinni Brísingamen Freyju sem einnig fćst í Sunnlenska bókakaffinu. Skuggi var bróđursonur Matthíasar Jochumsonar og náfrćndi Sigurđar heitins Sigurmundssonar í Hvítárholti í Hreppum.
Á undan Skugga ţýddi Magnús Ásgeirsson Rubáiát og er sú ţýđing mun ţekktari en báđar ţykja góđar. Skuggi ţótti ţrátt fyrir sérkennilegheit vel skáldmćltur og er mjög andríkur í sínum skrifum.
Myndin hér á síđunni er annars úr allt annarri átt. Tvćr góđar sem voru ađ detta inn í búđina í dag, annarsvegar kennslubók í skák eftir Pétur Zophoníasson ćttfrćđing sem var afi Péturs lćknis í Laugarási. Hitt er grundvallarrit allra sem eru borgaralega sinnađir í pólitík, fyrsta útgáfa hérlendis á fagnađarerindi frjálslyndis og kapítalisma, Frelsiđ eftir John Stuart Mill í ţýđingu Jóns Ólafssonar en bókin kom hér fyrir sjónir Íslendinga 1886 en rit ţetta var ţá aldarfjórđungsgamalt. Frelsiđ eđa Um Frelsiđ (On Liberty á frummálinu) er klassíker sem enn á erindi viđ stjórnmál samtímans...
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Vinsćlast; ljóđ, húmor og lífstílsbćkur
- Sumarlesningin mín
- Vinsćlustu bćkurnar
- Einstaklega vel heppnađ útgáfuhóf
- Netbókabúđin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sćti hjá Eymundsson
- Kanill verđlaunađur
- Kanill rýkur út!
- Opiđ alla daga!
- Viđtal viđ Sigríđi Jónsdóttur
- Söluhćstu bćkur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bćkurnar
- Góđa ferđ - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verđ 28 ţúsund
- SELD: Kvćđi Eggerts frá 1832 á kr. 43 ţúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufrćđingurinn innbundinn á 60 ţúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöđrum Davíđs fyrir 24 ţúsund
- Seld: Eftirmćli 18. aldar á 110 ţúsund
- Sending abroad
- Sigurđar saga fóts
- Kvennafrćđari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síđur ]
Athugasemdir
Er ţetta eintak af Rubáiyát til sölu?
Ragnar A. Jonson (IP-tala skráđ) 10.11.2008 kl. 11:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.