1.11.2011 | 10:10
Hundrađ ára útgáfur á íslenskum rímum
Sunnlenska bókakaffiđ lumar á úrvali af gömlum rímnabókum, ţar á međal ţessari sem hér sést en í henni eru bundin saman ţrjú hefti:
Rímur af Úlfari sterka efir Ţorlák Guđbrandsson og Árna Böđvarsson sem út komu í Reykjavík 1906, Rímur af Bernótusi Borneyjarkappa sem kveđnar voru 1823 fyrir síra Gunnlaug á Kvennabrekku en af Magnúsi í Magnússkógum, útg. 1907 og ađ síđustu í sama bandinu önnur útgáfa af Rímum Sigurđar Breiđfjörđ af Fertrami og Plató, pr. í Rv. 1910. Ţessi bók sem er í gamallegu og snjáđu heimabandi fćst á ađeins 9300 kr. https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=170734
Eigum einnig:
Rímur af Gísla Súrssyni - innbundiđ saman í eina b Höfundur Sigurđur Breiđfjörđ. Útgáfuár 1908 https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=169391 |
Rímur af Búa Andríđssyni og Fríđi Dofradóttur Höfundur Grímur Thomsen. Útgáfuár 1906 https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=165793 |
Rímur af Perusi meistara Höfundur Bólu-Hjálmar. Útgáfuár 1940 https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=165394 |
Rímur af Göngu-Hrólfi Höfundur Hjálmar Jónsson. Útgáfuár 1884 https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=165393 |
Rímur af Gesti Bárđarsyni - innbundiđ saman í ein Höfundur Benedikt Einarsson . Útgáfuár 1908 https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=165368 |
Rímur af Hálfdáni Brönufóstra Höfundur Jón Gottskálksson. Útgáfuár 1905 https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=164582 |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Vinsćlast; ljóđ, húmor og lífstílsbćkur
- Sumarlesningin mín
- Vinsćlustu bćkurnar
- Einstaklega vel heppnađ útgáfuhóf
- Netbókabúđin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sćti hjá Eymundsson
- Kanill verđlaunađur
- Kanill rýkur út!
- Opiđ alla daga!
- Viđtal viđ Sigríđi Jónsdóttur
- Söluhćstu bćkur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bćkurnar
- Góđa ferđ - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verđ 28 ţúsund
- SELD: Kvćđi Eggerts frá 1832 á kr. 43 ţúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufrćđingurinn innbundinn á 60 ţúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöđrum Davíđs fyrir 24 ţúsund
- Seld: Eftirmćli 18. aldar á 110 ţúsund
- Sending abroad
- Sigurđar saga fóts
- Kvennafrćđari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síđur ]
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.