Leita í fréttum mbl.is

Ný ljósmyndabók um Selfoss

kapa_selfossbokÚt er komin bókin Selfoss eftir Gunnar Marel Hinriksson sagnfræðing og skjalavörð. Bókaforlagið Sæmundur á Selfossi gefur út. Selfoss sýnir svarthvítar ljósmyndir höfundar af samnefndu þorpi í Flóanum og hverri mynd fylgir texti sem tengist Selfossi á einn eða annan hátt. Textarnir eru valdir úr ýmsum heimildum, óútgefinni jarðabók frá 17. öld, bókum, dagblöðum, bloggsíðum, dægurlögum.

Samhengi mynda og texta gefur hvoru um sig nýja merkingu - og þá breytir Selfoss um svip.

Páll Sigurðsson skógfræðingur skrifar formála bókarinnar. Bókina má kaupa hér á aðeins 3990 kr; https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=171136


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband