Leita í fréttum mbl.is

Elín og Helen skrifa bók

Góða ferð_Elín og Helen_mediumÚt er komin handbókin Góða ferð, nauðsynlegur gripur hverjum þeim sem ætlar að leggja fyrir sig fjallgöngur og önnur ferðalög um íslenska náttúru.

Í stað þess að hlaupa strax í útivistarbúð og kaupa þar GPS, áttavita, bakpoka, svefnpoka og plastpoka getur verið skynsamlegt að fara vel yfir hvað það er sem maður raunverulega þarf...

Bókin er í handhægu broti, prentuð á vatnsþolin pappír og heppilegur ferðafélagi.

Höfundarnir hafa áralanga reynslu af björgunarsveitarstörfum en Elín starfaði lengi með björgunarsveitinni hér á Selfossi og auk þess fengist við bæði blaðamennsku og grafíska hönnun. Útgefandi er bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi.

Bókina má kaupa hér: https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=70332

Sjá nánar. http://bokakaffid.blog.is/blog/bokakaffid/entry/1147012


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband