13.1.2011 | 16:47
...nýtt ár og nýjar bækur!
Það hefur verið nokkuð hljótt hérna undanfarið. Jólabókavertíðin var annasöm og má segja að bóksalarnir hafi verið búnir á því að henni lokinni!
Núna eru margar af jólabókunum á lækkuðu verði t.d. allar bækur sem komu út hjá Bjarti og Veröld fyrir jólin. Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur er t.d. núna á 2.499.- í stað 5.890.-
Nokkrar bækur komu mjög seint út og má þar nefna Holtamannabók III. Fyrir áhugamenn um ættfræði er þetta ómissandi bók og kostar hún 13.500.-
Núna eru líka nokkrar af jólabókunum að koma út í kilju t.d. Mörg eru ljónsins eyru eftir Þórunni Erlu og Valdimarsdóttur. Þá var að koma út kilja sem ber heitið Prjónaklúbburinn og ætti það að vera gleðifregn fyrir allar prjónakonur landsins.
Árið 2011 fer því vel af stað.
Gleðilegt ár.
-eg
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Nýjustu færslur
- Vinsælast; ljóð, húmor og lífstílsbækur
- Sumarlesningin mín
- Vinsælustu bækurnar
- Einstaklega vel heppnað útgáfuhóf
- Netbókabúðin netbokabud.is
- Mensalder á metsölulista
- 50% afsláttur á gömlum bókum
- Kanill í fyrsta sæti hjá Eymundsson
- Kanill verðlaunaður
- Kanill rýkur út!
- Opið alla daga!
- Viðtal við Sigríði Jónsdóttur
- Söluhæstu bækur ársins 2011
- Haustannáll (kvenkyns)bóksalans
- Topp 10! Frá 14. des. - 20. des
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bækurnar
- Góða ferð - handbók um útivist
- Hvítir hrafnar verð 28 þúsund
- SELD: Kvæði Eggerts frá 1832 á kr. 43 þúsund
- Austurland I.-VII á 25.000 kr.
- Náttúrufræðingurinn innbundinn á 60 þúsund
- Selt: Frumútgáfa á Svörtum fjöðrum Davíðs fyrir 24 þúsund
- Seld: Eftirmæli 18. aldar á 110 þúsund
- Sending abroad
- Sigurðar saga fóts
- Kvennafræðari Elínar Briem
- [ Fleiri fastar síður ]
Athugasemdir
Er möguleiki að þið getið reddað bók sem heitir Drekabókin mikla og var gefin út af Bjarti 2006?
Lilja (IP-tala skráð) 13.1.2011 kl. 16:52
...ég skal athuga hvort ég finn hana!
Kv. Elín
Elín Gunnlaugsdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2011 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.