Leita í fréttum mbl.is

Íslendingasögur Guðna Jónssonar

islendingasogurÍslendingasagnaútgáfa Guðna Jónssonar frá 1953 er 12 binda verk og afar aðgengileg og þægileg útgáfa.

Hér er að finna nokkrar af þeim yngstu Íslendingasögum sem sleppt er í sumum öðrum útgáfum s.s. sögur Ármanns í Ármannsfelli.

 

Eigum eitt eintak af þessu 12 binda safn í góðu ástandi á aðeins 11.900 krónur.

https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=70361 


Syngja texta Hákonar í bókakaffinu klukkan þrjú í dag

hakonadalsteinsson.pngMenningarviðburður í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi í dag klukkan 15:

Jón Arngrímsson og Arna Christiansen kynna geisladiskinn Augnablik sem inniheldur lög við kveðskap Hákonar Aðalsteinssonar þ.a.m. perlur eins og Hreindýraveiðar, Vorljóð og Lífshlaup karlmannsins.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.


Erum að taka í hús ...

Erum að taka í hús nokkrar sjaldséðar, þar á meðal. Bækurnar eru ekki komnar á netið en nánari upplýsingar veitir verslunin í síma 482 3079 eða um netfang bokakaffid@sunnlenska.is

img00064-20110601-1953.jpg

Mag. Péturs Herslebs, fordum Biskups yfer Sælandi Sjö Prédikanir  útaf þeim Siø Lífsins Ordum á Daudastundunni / A Islendsku útlagdar og i styttra mál samandregnar af Pétri Þorsteinssyni, Sýslumanni í Nordur-Parti Múla-Sýslu. 2. útgáfa, Viðeyjarprent 1838. Verð 38.000 kr.

Frá Titanic slysinu, Rv. 1912, lúið eintak, 9.900 kr.

Kvæði Bjarna Thor frá 1847, ljósprent frá 20. öld. 2000 kr.

Erla: Hélublóm, 1937, 6000 kr.

Horfnir góðhestar I-II, gott eintak, 22000 kr.

Stund milli stríða e. Jón úr Vör, 3400 kr.

img00075-20110601-2016.jpgÞyrnar e. Þorstein Erl., frumútgáfa, lúin, 8900 kr.

Kvennafræðari Elínar Briem frá 1911, kr. 7.700

Elding e. Torfhildi Hólm, Rv. 1882,  6600 kr.

Húspostilla Helga Thordersen Rv. 1883, 3300 kr.

E.P Oppenheim, Heiðarbúi, þýð. Árna Óla. Rv. 1928, 2900 kr.

Stefán Stefánsson: Flóra Íslands, Kh 1901, 4900 kr.

Ljóðasafn Jóhannesar úr Kötlum I-II, Rv. 1949, 12900

Íslendingasögur, útgáfa Guðna Jónssonar, I-XII og nafnaskrá, vel með farið, 12900 kr.

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband