Leita í fréttum mbl.is

Litla stúlkan og sígarettan...

Báđir textarnir virtust orka tvímćlis ... enda stönguđust ţeir á. litlastulkan
Samkvćmt lögum Ríkisins nýtt hinn dćmdi, Desiré Johnson, sér lagalegan rétt sinn og vísađi til 47. greinar refsilaganna sem heimilađi honum ađ reykja síđustu sígarettuna sína áđur en hann yrđi tekinn af lífi.

Fyrir sitt leyti fór Quam Lao Ching, fangelsisstjórinn nákvćmlega eftir innri reglugerđ 176 b, sem kvađ á um fanganum vćri óheimilt ađ kveikja í sígarettunni. Ţessi viđbótarreglugerđ, sem bannađi alfariđ notkun tóbaks innan veggja fangelsisins, hafđi veriđ bćtt viđ ári áđur vegna ţrýstings frá samtökum sem berjast fyrir lýđheilsu.

Auđvitađ kunni hugmyndin um ţađ ađ verja heilsu dauđadćmds ađ orka tvímćlis nema menn líti á ţađ sem hárfína grimmd. En slíka ráđstöfun, sem var í ţágu meirihlutans, var óhugsandi ađ túlka ţrengra. Enda ţótt úrelt vćri leyfđi 47. grein hins vegar afdráttarlaust ađ fanginn fengi hinstu ósk sína uppfyllta og fengi sér nokkra smóka...

(Upphaf ađ frabćrri sögu franska höfundarins Benoit Duteurtre, Litla stúlkan og sígarettan og er skyldulesning nú á tímum vaxandi heimsku og sefjunar. Stórmerkileg lesning. -b.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband