Leita í fréttum mbl.is

Fjarskanistanfarar í Sunnlenska bókakaffinu


Fimmtudaginn 30. október kl. 20:30 verða Egill Bjarnason og Yousef Ingi Tamimi með fyrirlestur í Sunnlenska bókakaffinu. Egill mun fjalla um ferð sem hann fór á þessu ári um Afganistan, Pakistan og Íran. Yousef ætlar að segja frá ástandinu í Palestínu þar sem hann starfaði sem sjálfboðaliði í sumar.

Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

En skemmtilegt. Gaman að vita af þessu. Ég er sífellt að frétta af einhverjum uppákomum á Selfossi og Hveragerði, sem gera ferðina austur meira en þess virði.

Leyfi mér að benda á eigin bók sem er að koma glóðvolg úr prentsmiðju á morgun, fimmtudag

http://jonaa.blog.is/blog/jonaa/entry/691045/#comment1862269

Jóna Á. Gísladóttir, 29.10.2008 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband