Leita í fréttum mbl.is

Á æðra plani

Er enn í bókum að flokka og henda og nær að blogga um þær en Icesave. Ein af gersemum sem hér koma úr kössum er bókin Sögur og ljóð eftir Guðmund Haraldsson frá Eyrarbakka (1918-1995, bróðir Leifs Haraldssonar). Þar í er meðal annarra stórvirkja vísa ort á Selfossi 1969:

Þú ein dásemdar konan hress
konan rithöfundarins góða;
hitnar mér í hamsi geð
að nálgast ástarblíðu þína.

Bókinni lýkur svo að kristinni manna hætti á trúarljóði:

En hvað Jesús þú varst góður
gerðist milligöngu sáttarinn,
læknaðir þú margan manninn,
sem að dauða kominn var...
þótti það mikill kraftur þinn,
að slíkri náðar-gáfu -
varstu bezti læknirinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Alltaf gaman að góðum kveðskap

Sigurður Þórðarson, 9.1.2010 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband