Leita í fréttum mbl.is

Frönsk stemmning í Sunnlenska bókakaffinu

Föstudaginn 22. maí mun frönsk stemmning svífa yfir vötnum í Sunnlenska bókakaffinu. Frönskum bókmenntum verður gert sérlega hátt undr höfði þennan dag og kaffið verður serverað á franska vísu. Að kvöldi dags, kl. 20:00, munu þau Hlín Pétursdóttir, sópran og Vadim Fedorov, harmóníkuleikari flytja franska kaffihúsamúsík. Aðgangur að þeirri uppákomu er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir.

Þessi franska dagskrá er hluti af Vori í Árborg og er styrkt af Menningarráði Suðurlands.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband